Eurovision getur verið ávanabindandi, það er ekki hægt að neita því. Og það á ekki einungis við aðdáendurna heldur keppendurna líka. Á hverju ári er alltaf jafn spennandi að sjá hvaða fyrri keppendur hafa ákveðið að freista gæfunnar á nýjan leik, árið í ár er engin undantekning. Það er því ekki úr vegi að fjalla […]

Read More »

Textasmíð í Eurovision getur oft verið einkar áhugaverð og er það ekki alltaf ást og friður sem sem er þemað, þótt að hvort tveggja sé iðulega mjög áberandi á hverju ári. Notkun á borgar-og staðarheitum er eitt af þeim þemum sem skýtur upp kollinum endrum og eins þegar kemur að Eurovision. Við ætlum því að […]

Read More »

Þegar kemur að Eurovision er það ekki einungis lagið sem skiptir máli, sviðssetning og búningaval er ávallt nánast jafn mikilvægt og í mörgum tilfellum virðast búningar vekja meiri athygli heldur en lagið sjálft. Í ár hefur búningaval Moldóvu vakið þó nokkra athygli, þar sem bakraddasöngvarar og dansarar klæðast lögreglubúningum ( af frekar kynþokkafullu gerðinni). Myndir: […]

Read More »

Í tilefni þess að ekki eru nema nokkrir dagar í að herlegheitin byrja í Vínarborg er ekki úr vegi að kynna okkur aðeins sögu Austurríkis í Eurovision, hæðir og lægðir og allt þar á milli. Austurríki tók fyrst þátt árið 1957, annað árið sem keppnin var haldin. Þátttaka þeirra hófst þó ekki með neinum flugeldum […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is pistil um veðbankaspár keppninnar í ár:  Það virðist vera hægt að veðja um allt, allt frá því hvort næsti erfingi bresku krúnunnar verði karlkyns eða kvenkyns, uppí hver vinnur í meistaradeild Evrópu. Eurovision er heldur betur einn af þeim viðburðum sem fólk keppist um að veðja á og eru veðbankar í […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is skemmtilegan pistil um búninga í Eurovision. Nú fer spennan að magnast, það eru bara nokkrir klukkutímar í að besti skemmtiþáttur Evrópu fer í loftið. En það er ekki einungis lögin eða úrslitin sem menn bíða spenntir eftir, alla vega ekki af minni hálfu. Það er nefnilega einn stór þáttur sem […]

Read More »