Ferðatöskurnar eru að fyllast og vegabréfin eru komin upp á borð. Ferðalagið til Úkraínu þetta árið er handan við hornið og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir sögu gestgjafanna frá Úkraínu í Eurovision. Það vill svo skemmtilega til að Úkraína er einmit að halda upp á 15 ára afmæli sitt í Eurovision og […]

Read More »

Frá því árið 2008, þegar undankeppnirnar urðu tvær, hefur 13. laginu á svið gengið tiltölulega vel. Í 12 af 18 skiptum hefur það verið í einu af 10 efstu sætunum (67% laganna) en þó hafa aðeins 11 af þessum 12 lögum komist upp úr undankeppninni (61% laganna). Árið 2009 giltu þær reglur að efstu 9 […]

Read More »

Þá er komið að síðari hluta sérfræðingapanel FÁSES en þá verður farið yfir lögin Paper, Is this love?, Hypnotised og Bammbaramm. Niðurstöður sérfræðinganna voru: Paper – Svala fær 5 stig frá Ástríði, 5 stig frá Steinunni og 5 stig frá Ísak. Uppáhaldsummælin okkar: Sigurstranglegasta lagið by far! Is this love? – Daði Freyr 5 stig frá Steinunni, […]

Read More »

Úrslit Söngvakeppninnar 2017 fara fram næstkomandi laugardag, 11. mars. Af því tilefni hóaði FÁSES.is saman besta sérfræðingapanel landsins til að komast að því hvaða lag er nú líklega að fara taka þetta. Flestir virðast sammála um að keppnin í ár sé af einstaklega háum gæðum og því forvitnilegt að vita hvað Ástríði Margréti Eymundsdóttur, Steinunni […]

Read More »

Á Eurovision í ár kynna Svíar til sögunnar mestu breytingar sem orðið hafa á 12 stiga kerfinu frá því að það var tekið í notkun árið 1975. Áður gaf hver þjóð 1-8, 10 og 12 stig eftir samanlögðum niðurstöðum úr símakosningum og dómnefndum. Í ár mun hver þjóð hafa úthlutunarvald á tveimur settum af 1-8, 10 og 12 stigum. Annað settið verður miðað við samanlagt […]

Read More »

Evrópa er suðupottur ólíkra menningarheima og eru tungumál þar engu undanskilin. Af því tilefni ætlum við að fara aðeins yfir nokkur tungumál sem hafa heyrst í Eurovision sem ekki eru beinlínis þau algengustu í álfunni. Lúxembúrgíska (Luxembourgish) Lúxembúrgíska er töluð, eins og nafnið gefur til kynna, í Lúxemborg. Tungumálið er móðurmál þeirra í Lúxemborg en […]

Read More »

Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »

Fyrri hlutinn af sögu Svíþjóðar í Eurovision endaði í Jerúsalem með sigri Charlotte Nilsson. Við höldum áfram þaðan sem frá var horfið en færum okkar þvert yfir alla Evrópu, alla leiðina til Stokkhólms.  Globen fyrir 16 árum og fleiri breytingar á fyrirkomulagi Keppnin árið 2000 var haldin í Globen, Stokkhólmi. Hljómar kunnuglega? Því keppnin í […]

Read More »

Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Upphafið fram til fyrsta sigurs Svíar hófu þátttöku sína í Eurovision árið 1958 en það var í þriðja skiptið sem keppnin var haldin. Síðan þá hafa Svíar misst af keppninni einungis […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, ‘einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt’, og eru keppendur þar engu undanskildir. Í ár er Pringles-ið einstaklega lystugt þar sem metfjöldi er af keppendum sem hafa ákveðið að endurnýja kynni sín við Eurovision-sviðið.  Bosnía og Hersegóvína mætir til leiks eftir 3 ára hlé og finna má fyrsta góðkunningja okkar í […]

Read More »

Við fengum ægilega skemmtilega samantekt frá Ísaki Pálmasyni, FÁSES meðlim, um Melodifestivalen. Njótið vel! Úrslit Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, fara fram annað kvöld í Friends Arena í Stokkhólmi. RÚV mun sýna beint frá keppninni og hefst útsendingin klukkan 19:30. Keppnin þykir ein sú glæsilegasta í Eurovision heiminum og gefur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ekkert eftir. Keppnin […]

Read More »

Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision leitaði FÁSES.is til mestu sérfræðinga landsins í Söngvakeppni sjónvarpsins, Eyrúnar Ellýjar Valsdóttur og Hildar Tryggvadóttur Flóvenz, og bað þær um að stikla á stóru í sögu keppninnar. Þær stöllur hafa verið að hella sér ofan í ýmislegt tengdu Söngvakeppninni í 30 ár á Öllu um júróvisjón […]

Read More »