Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »

Fyrri hlutinn af sögu Svíþjóðar í Eurovision endaði í Jerúsalem með sigri Charlotte Nilsson. Við höldum áfram þaðan sem frá var horfið en færum okkar þvert yfir alla Evrópu, alla leiðina til Stokkhólms.  Globen fyrir 16 árum og fleiri breytingar á fyrirkomulagi Keppnin árið 2000 var haldin í Globen, Stokkhólmi. Hljómar kunnuglega? Því keppnin í […]

Read More »

Í tilefni þess að allt er komið á fullt fart í Svíaveldi er ekki úr vegi að rifja aðeins upp sögu gestgjafanna í Eurovision. Upphafið fram til fyrsta sigurs Svíar hófu þátttöku sína í Eurovision árið 1958 en það var í þriðja skiptið sem keppnin var haldin. Síðan þá hafa Svíar misst af keppninni einungis […]

Read More »

Eurovision er eins og Pringles, ‘einu sinni smakkað, þú getur ekki hætt’, og eru keppendur þar engu undanskildir. Í ár er Pringles-ið einstaklega lystugt þar sem metfjöldi er af keppendum sem hafa ákveðið að endurnýja kynni sín við Eurovision-sviðið.  Bosnía og Hersegóvína mætir til leiks eftir 3 ára hlé og finna má fyrsta góðkunningja okkar í […]

Read More »

Við fengum ægilega skemmtilega samantekt frá Ísaki Pálmasyni, FÁSES meðlim, um Melodifestivalen. Njótið vel! Úrslit Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, fara fram annað kvöld í Friends Arena í Stokkhólmi. RÚV mun sýna beint frá keppninni og hefst útsendingin klukkan 19:30. Keppnin þykir ein sú glæsilegasta í Eurovision heiminum og gefur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva ekkert eftir. Keppnin […]

Read More »

Í tilefni af 30 ára þátttökuafmæli Íslands í Eurovision leitaði FÁSES.is til mestu sérfræðinga landsins í Söngvakeppni sjónvarpsins, Eyrúnar Ellýjar Valsdóttur og Hildar Tryggvadóttur Flóvenz, og bað þær um að stikla á stóru í sögu keppninnar. Þær stöllur hafa verið að hella sér ofan í ýmislegt tengdu Söngvakeppninni í 30 ár á Öllu um júróvisjón […]

Read More »

Eurovision getur verið ávanabindandi, það er ekki hægt að neita því. Og það á ekki einungis við aðdáendurna heldur keppendurna líka. Á hverju ári er alltaf jafn spennandi að sjá hvaða fyrri keppendur hafa ákveðið að freista gæfunnar á nýjan leik, árið í ár er engin undantekning. Það er því ekki úr vegi að fjalla […]

Read More »

Textasmíð í Eurovision getur oft verið einkar áhugaverð og er það ekki alltaf ást og friður sem sem er þemað, þótt að hvort tveggja sé iðulega mjög áberandi á hverju ári. Notkun á borgar-og staðarheitum er eitt af þeim þemum sem skýtur upp kollinum endrum og eins þegar kemur að Eurovision. Við ætlum því að […]

Read More »

Þegar kemur að Eurovision er það ekki einungis lagið sem skiptir máli, sviðssetning og búningaval er ávallt nánast jafn mikilvægt og í mörgum tilfellum virðast búningar vekja meiri athygli heldur en lagið sjálft. Í ár hefur búningaval Moldóvu vakið þó nokkra athygli, þar sem bakraddasöngvarar og dansarar klæðast lögreglubúningum ( af frekar kynþokkafullu gerðinni). Myndir: […]

Read More »

Í tilefni þess að ekki eru nema nokkrir dagar í að herlegheitin byrja í Vínarborg er ekki úr vegi að kynna okkur aðeins sögu Austurríkis í Eurovision, hæðir og lægðir og allt þar á milli. Austurríki tók fyrst þátt árið 1957, annað árið sem keppnin var haldin. Þátttaka þeirra hófst þó ekki með neinum flugeldum […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is pistil um veðbankaspár keppninnar í ár:  Það virðist vera hægt að veðja um allt, allt frá því hvort næsti erfingi bresku krúnunnar verði karlkyns eða kvenkyns, uppí hver vinnur í meistaradeild Evrópu. Eurovision er heldur betur einn af þeim viðburðum sem fólk keppist um að veðja á og eru veðbankar í […]

Read More »

Steinunn Björk Bragadóttir sendi FÁSES.is skemmtilegan pistil um búninga í Eurovision. Nú fer spennan að magnast, það eru bara nokkrir klukkutímar í að besti skemmtiþáttur Evrópu fer í loftið. En það er ekki einungis lögin eða úrslitin sem menn bíða spenntir eftir, alla vega ekki af minni hálfu. Það er nefnilega einn stór þáttur sem […]

Read More »