Lagahöfundar og flytjendur fá innblástur úr hinum ýmsum áttum þegar kemur að framlögum þeirra í Eurovision. Í ár eru að minnsta kosti tvö lög sem sækja innblástur alla leið út í geim og af því tilefni ætlum við að fara yfir nokkur framlög úr sögunni sem búa yfir einhvers konar tengingu við geiminn.     […]

Read More »

Nú er alveg að koma að stóru stundinni. Fyrri undankeppnin er í kvöld og margir farnir að iða af spennu. Á kaffistofum vinnustaða rjúka vinsældir Eurovision-nörda upp á methraða því að pöpullinn vill vita hvernig hann eigi að stilla upp listanum sínum fyrir veðmálspottinn í vinnunni. Við sem lifum og hrærumst í þessu gefum okkar […]

Read More »

Eurovision er ekki einungis þekkt fyrir að bjóða upp á fallegar lagasmíðar og söng, oftar en ekki hafa danshæfileikar keppenda vakið jafn mikla (og í sumum tilfellum jafnvel meiri) athygli og söngurinn sjálfur. Í ár er okkur áhorfendum boðið upp á nokkur dansspor sem eiga eflaust eftir að sitja eftir í minni fólks eftir keppnina […]

Read More »

Þá er komið að þriðja og síðasta hlutanum í þessari yfirferð um sögu Úkraínu í Eurovision. Við skildum við ykkur síðast árið 2012 og tökum upp þráðinn 2013 og förum yfir framlög Úkraínu til ársins í ár.       Síðustu fimm árin: Topp 10, eftirseta, sigur og gestgjafahlutverkið (og enn meira drama) Úkraínumenn þurftu […]

Read More »

Umfjöllun okkur um Úkraínu í Eurovision heldur áfram, en við skildum við ykkur síðast með hinni álpappírsglöðu Verku Serducku árið 2007. Í þessum pistli eru næstu fimm árin viðfangsefnið og farið verður yfir gengi landsins á árunum 2008-2012.         Miðju-árin fimm: Silfur, topp 10, almennt miðjumoð og drama fyrir allan peninginn Árið […]

Read More »

Ferðatöskurnar eru að fyllast og vegabréfin eru komin upp á borð. Ferðalagið til Úkraínu þetta árið er handan við hornið og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir sögu gestgjafanna frá Úkraínu í Eurovision. Það vill svo skemmtilega til að Úkraína er einmit að halda upp á 15 ára afmæli sitt í Eurovision og […]

Read More »

Frá því árið 2008, þegar undankeppnirnar urðu tvær, hefur 13. laginu á svið gengið tiltölulega vel. Í 12 af 18 skiptum hefur það verið í einu af 10 efstu sætunum (67% laganna) en þó hafa aðeins 11 af þessum 12 lögum komist upp úr undankeppninni (61% laganna). Árið 2009 giltu þær reglur að efstu 9 […]

Read More »

Þá er komið að síðari hluta sérfræðingapanel FÁSES en þá verður farið yfir lögin Paper, Is this love?, Hypnotised og Bammbaramm. Niðurstöður sérfræðinganna voru: Paper – Svala fær 5 stig frá Ástríði, 5 stig frá Steinunni og 5 stig frá Ísak. Uppáhaldsummælin okkar: Sigurstranglegasta lagið by far! Is this love? – Daði Freyr 5 stig frá Steinunni, […]

Read More »

Úrslit Söngvakeppninnar 2017 fara fram næstkomandi laugardag, 11. mars. Af því tilefni hóaði FÁSES.is saman besta sérfræðingapanel landsins til að komast að því hvaða lag er nú líklega að fara taka þetta. Flestir virðast sammála um að keppnin í ár sé af einstaklega háum gæðum og því forvitnilegt að vita hvað Ástríði Margréti Eymundsdóttur, Steinunni […]

Read More »

Á Eurovision í ár kynna Svíar til sögunnar mestu breytingar sem orðið hafa á 12 stiga kerfinu frá því að það var tekið í notkun árið 1975. Áður gaf hver þjóð 1-8, 10 og 12 stig eftir samanlögðum niðurstöðum úr símakosningum og dómnefndum. Í ár mun hver þjóð hafa úthlutunarvald á tveimur settum af 1-8, 10 og 12 stigum. Annað settið verður miðað við samanlagt […]

Read More »

Evrópa er suðupottur ólíkra menningarheima og eru tungumál þar engu undanskilin. Af því tilefni ætlum við að fara aðeins yfir nokkur tungumál sem hafa heyrst í Eurovision sem ekki eru beinlínis þau algengustu í álfunni. Lúxembúrgíska (Luxembourgish) Lúxembúrgíska er töluð, eins og nafnið gefur til kynna, í Lúxemborg. Tungumálið er móðurmál þeirra í Lúxemborg en […]

Read More »

Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »