Við höldum PED-inu áfram og að þessu sinni rýnum við aðeins í stigagjöfina í ár. Farið verður yfir ósamræmi á milli dómnefnda og áhorfenda, bæði í undanúrslitunum og úrslitunum, ásamt öðrum áhugaverðum staðreyndum meðal annars um afgerandi sigur Portúgala. Dómnefndir vs. símakosning Þótt ekki sé ætlast til að algjört samræmi sé á milli atkvæða dómnefnda […]

Read More »

Á hverju ári koma upp tilfelli sem gætu talist til dómaraskandala og fólk fær ekki nóg af því að skoða þess háttar hluti. Það er því ekki úr vegi að fara yfir nokkra „skandala“ sem komu upp hvað stigagjöfian í ár varðar.   Kákasus-óvinir Azerbaijan og Armenía eru svarnir óvinir og kemur það augljóslega fram […]

Read More »