Við höldum áfram afmælisumfjöllun FÁSES þar sem stiklað er yfir Eurovision söguna í stórum dráttum. Nú er reyndar komið að þeirri keppni sem flestir Íslendingar vilja gleyma, en það eru heil 30 ár síðan keppnin fór fram í Sviss í kjölfar sigurs Celine Dion árið 1988. Allt í lagi, við fengum smávegis núll stig en […]

Read More »

Fyrir 25 árum í dag, eða 30. apríl 1994, fór fram stórmerkileg Eurovisionkeppni í Point Theatre í Dublin á Írlandi, sem er sá staður þar sem keppnin hefur oftast farið fram. Aldrei hafa bæst eins margar nýjar þjóðir við í keppnina milli ára, hvorki fleiri né færri en sjö; Eistland, Ungverjaland, Litháen, Slóvakía, Rúmenía, Rússland […]

Read More »

Þá er komið að því að rifja upp merka Eurovisionkeppni sem var haldin fyrir sléttum 45 árum. Lúxemborgarar treystu sér ekki að halda tvær keppnir í röð og enn og aftur voru það Bretar sem tóku það að sér. Eurovisionkeppnin var að þessu sinni haldin í Brighton 6. apríl 1974. Kynnir var Katie Boyle, í […]

Read More »

Eins og flestir ættu að vita verður Eurovisionkeppnin í ár haldin í Ísrael. Í dag eru einmitt 40 ár síðan Ísraelar héldu fyrst Eurovisionkeppnina og var það í fyrsta skipti sem keppnin var haldin utan Evrópu. Hún var haldin í Binyanei Ha´ouma í Jerúsalem 31. mars 1979 og er síðasta keppnin sem haldin hefur verið […]

Read More »

Í dag er merkisdagur. Það er liðin hálf öld síðan eina Eurovisionkeppnin var haldin sem gaf af sér fleiri en einn sigurvegara. Keppnin var haldin í Teatro Real á Madrid á Spáni 29. mars 1969. Kynnir keppninnar var Laurita Valenzuela og hún byrjaði eins og algengt var þá á að ávarpa gesti á ýmsum evrópskum […]

Read More »

Söngvakeppnin 2019

Þá er komið að lokasprettinum! Það er komin Söngvakeppnis-Þorláksmessa og spennan í hámarki. Eftir gærdaginn er Hatari enn á toppnum en Friðrik Ómar fylgir fast á eftir. Hér fáum við svo að heyra í spekingunum okkar í síðasta skiptið. Skellið nú myndbandinu í gang á meðan þið festið á ykkur leðurólarnar, slípið sjálflýsandi neglurnar, straujið hvítu […]

Read More »

Hatari

Nú er farið að styttast í stóru stundina og sannir aðdáendur komnir með fiðring í magann af spennu og tilhlökkun. Spekingarnir okkar gefa ekkert eftir og deila með okkur skoðunum sínum í næstsíðasta skiptið. Í gær náði Hatari efsta sætinu með 12 stigum frá Reyni en hvað gerist í dag? Munu Gunni og Felix loks […]

Read More »

Friðrik Ómar

Og áfram höldum við. Vikan er hálfnuð og það styttist í gleðina. Eftir tvo daga er Friðrik Ómar efstur að áliti spekinganna okkar í útlöndum. Sjáum hvað þeir segja í dag. Staðan eftir dag tvö: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6  8 14 Mama Said 7 3 10 Fighting […]

Read More »

Sérfræðingapanell FÁSES

Við höldum áfram með sérfræðingapanelinn okkar. Álitsgjafar okkar á meginlandinu halda áfram að spá í spilin á meðan við gerum okkur klár fyrir laugardagskvöldið. Staðan eftir fyrsta daginn: Bastien Konstantin Marco Paul Reynir Alls Hvað ef ég get ekki elskað? 6 6 Mama Said 3 3 Fighting For Love 6 6 Moving On 8 8 […]

Read More »

Spáð í spilin

Nú styttist heldur betur í litlu jólin hjá okkur Eurovision-aðdáendum. Næsta laugardag ræðst hver verður fulltrúi Íslands í Tel Aviv í maí. Af því tilefni brá FÁSES á leik og fékk 5 álitsgjafa utan Íslands til að fjalla um lögin 5 sem keppa í úrslitum Söngvakeppninnar. Á hverjum degi í vikunni birtum við svo eitt […]

Read More »

Eurovisionkeppnin í ár er athyglisverð fyrir margra hluta sakir. Í fyrsta lagi er metfjöldi tungumála en 13 Eurovisionlög í ár eru sungin á 12 tungumálum. Það er ansi mikil aukning frá því fyrra, en þá voru einungis fjögur lög sungin alfarið á öðru máli en ensku. Í öðru lagi virðist sem að keppendum sé það mjög í mun að lög […]

Read More »

Eurovisionfíknin er oft óyfirstíganleg og það á einnig við um keppendurna. Við þekkjum öll hana Valentinu Monettu sem er eflaust orðin heiðursgóðkunningi Eurovision, að minnsta kosti svona í seinni tíð. En það er ekki hún Valentina okkar sem er í sviðsljósinu að þessu sinni heldur þeir keppendur ársins í ár sem eru ekki að stíga […]

Read More »