
Fyrir 25 árum í dag, eða 30. apríl 1994, fór fram stórmerkileg Eurovisionkeppni í Point Theatre í Dublin á Írlandi, sem er sá staður þar sem keppnin hefur oftast farið fram. Aldrei hafa bæst eins margar nýjar þjóðir við í keppnina milli ára, hvorki fleiri né færri en sjö; Eistland, Ungverjaland, Litháen, Slóvakía, Rúmenía, Rússland […]