Ó já! Þið heyrðuð rétt, Sergey Lazarev er mættur aftur á svæðið með sannkölluðu draumateymi með sér. Í febrúar sl. tilkynnti rússneska sjónvarpið að Sergey myndi snúa aftur í Eurovision sem fulltrúi heimalandsins Rússlands til að flytja lag eftir Philip Kirkorov, Dimitris Kontopoulos og Sharon Vaughn. Veðbankarnir hreinlega trylltust enda er Sergey mikils metinn í […]

Read More »

Forkeppnin Evrovizijska Melodija (EMA) í Slóveníu fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Tíu lög tóku þátt í keppninni og komust tvö stigahæstu lögin áfram í einvígi eins og við þekkjum í Söngvakeppninni hér heima. Stigahæst eftir fyrri kosninguna voru dúettinn Zala Kralj & Gašper Šantl með lagið Sebi og Sara Briški Cirman, sem er betur þekkt undir listamannsnafninu Raiven, […]

Read More »

Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var Michael Rice með útgáfu sína af laginu Bigger Than Us sem fór með sigur úr býtum og verður fulltrúi Breta í Eurovision í Tel Aviv. Eins og Þóranna Hrönn fór yfir í […]

Read More »

Mynd Eurovision France Facebook

Eftir æsispennandi stigagjöf í undankeppninni Destination Eurovision í Frakklandi í gær var það ljóst að samfélagsmiðlastjarnan Bilal Hassani hafði unnið miðann til Tel Aviv. Það kom kannski ekki á óvart – enda var hann hæstur í veðbönkum fyrir keppnina og í efsta sæti hjá mörgum aðdáendum. Alþjóðleg dómnefnd skipuð tíu dómurum hafði helmings ákvörðunarvald á […]

Read More »

Klukkan 20 á íslenskum tíma (21:00 CET) hefjast úrslit Söngvakeppninnar Destination Eurovision í Frakklandi í beinni útsendingu á Facebook og á France 2. Það ríkir mikil eftirvænting í aðdáendasamfélagi Eurovision – enda hafa Frakkar sýnt mikinn metnað eftir að þeir hættu með innbyrðisval og hófu að halda keppnina Destination Eurovision. Síðastliðin tvö laugardagskvöld voru haldin undanúrslit með níu lögum hvort […]

Read More »

Ítalía vann OGAE Second Chance Contest 2018 með laginu Il Mondo Prima Di Te sem Annalisa flutti í Sanremo keppninni í fyrravetur. Ítalir fengu 350 stig, í öðru sæti voru Frakkar með 302 stig og Finnar í þriðja sæti með 233 stig. Hægt er að sjá alla stigagjöfina á Youtube rás Melodifestivalklubben. Úrslit keppninnar voru kynnt […]

Read More »

Þá eru niðurstöður skoðanakönnunar meðal FÁSES meðlima um hvaða land er sigurstranglegast í kvöld komnar í hús. FÁSES meðlimir telja að Frakkland sé sigurstranglegast með laginu „Mercy“ flutt af Madame Monsieur. Kýpverjar eru næst sigurstranglegastir með lagið „Fuego“ flutt af Eleni Foureira og Rasmussen frá Danmörku með lagið „Higher Ground“ í þriðja sæti. Veðbankarnir sem hafa verið á mikilli hreyfingu […]

Read More »

Meðlimir FÁSES voru spurðir í vefkönnun að því hvaða tíu lög þeir teldu komast áfram úr fyrri undankeppni Eurovision og reyndust þeir hafa 7 af 10 rétt. Litháen, Albanía og Írland komust áfram en FÁSES taldi Asera, Belga og Grikki komast í aðalkeppni Eurovision. Nú er komið að því að fara yfir spá FÁSES-liða um hverjir komast áfram […]

Read More »

Að venju efndi FÁSES.is til skoðanakönnunar meðal meðlima FÁSES um hvaða 10 lönd félagsmenn telji að komist áfram í úrslit. Löndin sem fengu flest atkvæði í kosningunni eru í stafrófsröð: Aserbaídsjan: Aisel „X my Heart“ Austurríki: Cesár Sampson „Nobody but you“ Belgía: Sennek „A Matter of Time“ Búlgaría: Equinox „Bones“ Eistland: Elina Nechayeva „La Forza“ Finnland: […]

Read More »

Í gær komu Norðurlöndin fram í Eurovision þorpinu á Terreiro do Paçohér torginu í miðbæ Lissabon. Ari Ólafsson tók eitt erindi úr sigurlagi Portúgals Amor Pelos Dois, við mikla hrifningu heimamanna sem voru viðstaddir, svo tók Ari líka lagið sitt Our Choice. Við þetta tækifæri komu einnig fram Rasmussen frá Danmörku, Alexander Rybak frá Noregi, […]

Read More »

Í dag er komið að fyrstu æfingum stóru fimm þjóðanna (big 5) og Portúgals sem keppa ekki í undankeppnum heldur hefja keppni í úrslitunum laugardaginn 12. maí. Fréttararitarar FÁSES.is eru mættir í blaðamannahöllina og munu segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin verður uppfærð eftir því sem æfingum fram vindur hér í Altice Arena í […]

Read More »