Í dag hefjast æfingar á atriðum sem keppa í fyrri hluta seinni undankeppninnar þann 10. maí. Að venju munu fréttaritarar FÁSES.is fylgjast með fyrstu æfingum og flytja fréttir af því sem fyrir augu ber. Þessi færsla verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram hér í Altice Arena. Noregur – Alexander Rybak syngur That’s How […]

Read More »

Mynd: Thomas Hanses Eins og í gær ætlum við hjá FÁSES.is að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá […]

Read More »

Blaðamannahöllin í Lissabon

Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]

Read More »

Post Söngvakeppnin depression eða eftirsöngvakeppnisbringsmalaskotta (ESB) eins og það gæti útlagst á hinu ástkæra ylhýra er ekkert grín. Í dag eru Eurovision aðdáendur rétt að byrja að jafna sig á ESB-inu. Eina huggun aðdáendanna í ESB-inu er að rifja upp þessa stórglæsilegu útsendingu sem RÚV stóð fyrir á laugardagskvöldið og frammistöðu allra þeirra frábæru listamanna sem komu fram […]

Read More »

Youtube-stjarnan Michael Schulte vann á fimmtudagskvöldið var keppnina Unser Lied Für Lissabon með laginu You Let Me Walk Alone. Hann verður því fulltrúi Þýskalands í úrslitum Eurovision í Lissabon, sem fram fer 12. maí. Michael er 27 ára gamall frá bænum Dollerup á landamærum Þýskalands og Danmerkur. Lagið er til minningar um föður hans, sem lést […]

Read More »

Þá er komið að því – í kvöld klukkan 19:15 að íslenskum tíma (20:15 CET) munu Þjóðverjar velja sitt framlag í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lagið verður valið í þættinum Unser Lied für Lissabon, sem er haldið í Berlín af norðurþýska sjónvarpinu, Norddeutscher Rundfunk, NDR. Sýnt verður beint frá keppninni á stöð ARD, sem margir Íslendingar hafa aðgang […]

Read More »

Hin hæfileikaríka og heillandi SuRie fór með sigur af hólmi í bresku undankeppninni fyrir Eurovision, You Decide. Lagið Storm sem SuRie flutti verður því framlag Breta í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lissabon. SuRie heitir fullu nafni Susanna Marie Cork og er 28 ára gömul frá Essex í Englandi. SuRie er menntuð í klassískum píanóleik, […]

Read More »

Bretar þrá ekkert heitar en að vinna aftur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Framan af voru Bretar næstum áskrifendur að topp sætum í keppninni, en frá því að tungumálareglan var afnumin árið 1999 hafa Bretar ekki riðið feitum hesti frá keppninni. Besti árangur Breta á þessari öld er þriðja sæti árið 2002 þegar Jessica Garlick söng lagið Come Back og […]

Read More »

Good evening Iceland, this is Zürich calling! Þann 25. nóvember n.k. heldur Gaysport Zürich (GSZ), í samstarfi við FÁSES og svissneska aðdáendaklúbbinn, „Zürivision Song Contest, the Party.” Good evening Iceland, this is Zürich calling! Gaysport Zürich supported by OGAE Iceland and OGAE Switzerland is organizing an Eurovision party in Zürich on November 25th called “Zürivision […]

Read More »

Frá árinu 1987 hefur OGAE International staðið fyrir Second chance keppninni. Aðildarklúbbar OGAE geta tilnefnt eitt lag sem hefur tekið þátt í valferli Eurovision lagsins í þeirra landi. FÁSES tilnefndi í ár Daða Frey með lag sitt Is This Love? Sigurvegarar Second chance keppninnar frá því í fyrra, Pólland, voru gestgjafarnir í ár. Úrslitin voru tilkynnt í beinni […]

Read More »

Á Eurovision í ár kynna Svíar til sögunnar mestu breytingar sem orðið hafa á 12 stiga kerfinu frá því að það var tekið í notkun árið 1975. Áður gaf hver þjóð 1-8, 10 og 12 stig eftir samanlögðum niðurstöðum úr símakosningum og dómnefndum. Í ár mun hver þjóð hafa úthlutunarvald á tveimur settum af 1-8, 10 og 12 stigum. Annað settið verður miðað við samanlagt […]

Read More »

Í ár verða í 13. skipti haldnar forkeppnir fyrir Eurovision eftir að þær voru kynntar til sögunnar árið 2004. Það er því ekki úr vegi að kanna tölfræði þátttökuþjóðanna í forkeppnunum. Fáses.is hefur tekið saman árangur þjóðanna frá árinu 2004. Áskrifendasætin  8 þjóðir tróna á toppi listans sem hafa alltaf komist áfram úr undankeppninni. Af […]

Read More »