Föstudagskvödið 8. febrúar völdu Bretar 61. framlag sitt í Eurovision. Forkeppnin Eurovision: You Decide fór fram í Dock10 myndverinu í Salford á Stór-Manchester svæðinu. Það var Michael Rice með útgáfu sína af laginu Bigger Than Us sem fór með sigur úr býtum og verður fulltrúi Breta í Eurovision í Tel Aviv. Eins og Þóranna Hrönn fór yfir í […]

Read More »

Að venju efndi FÁSES.is til skoðanakönnunar meðal meðlima FÁSES um hvaða 10 lönd félagsmenn telji að komist áfram í úrslit. Löndin sem fengu flest atkvæði í kosningunni eru í stafrófsröð: Aserbaídsjan: Aisel „X my Heart“ Austurríki: Cesár Sampson „Nobody but you“ Belgía: Sennek „A Matter of Time“ Búlgaría: Equinox „Bones“ Eistland: Elina Nechayeva „La Forza“ Finnland: […]

Read More »

„Tíminn líður hratt á gervihnattaöld” eins og skáldið sagði um árið og nú er það seinasti yfirferðarpistill ársins 2018. Þetta er að skella á og PED-ið verður mætt á svæðið áður en við vitum af. Veit ekki hversu jákvætt það er, samt.. En jæja. Klárum dæmið! Ástralía – We got love – Jessica Mauboy. G´day […]

Read More »