
Friðrik Ómar Hjörleifsson fæddist á Akureyri 4. október 1981 og fagnar því 40 ára afmæli í dag. Tónlistin hefur spilað stórt hlutverk hjá Friðriki síðan hann var barn. Stóri bróðir Friðriks, Halldór Gunnlaugur Hauksson, sem var hluti af Heart 2 Heart hópnum sem fór til Malmö 1992, er trommuleikari. Friðrik fór snemma að lemja húðirnar […]