Mynd Eurovision France Facebook

Eftir æsispennandi stigagjöf í undankeppninni Destination Eurovision í Frakklandi í gær var það ljóst að samfélagsmiðlastjarnan Bilal Hassani hafði unnið miðann til Tel Aviv. Það kom kannski ekki á óvart – enda var hann hæstur í veðbönkum fyrir keppnina og í efsta sæti hjá mörgum aðdáendum. Alþjóðleg dómnefnd skipuð tíu dómurum hafði helmings ákvörðunarvald á […]

Read More »

Klukkan 20 á íslenskum tíma (21:00 CET) hefjast úrslit Söngvakeppninnar Destination Eurovision í Frakklandi í beinni útsendingu á Facebook og á France 2. Það ríkir mikil eftirvænting í aðdáendasamfélagi Eurovision – enda hafa Frakkar sýnt mikinn metnað eftir að þeir hættu með innbyrðisval og hófu að halda keppnina Destination Eurovision. Síðastliðin tvö laugardagskvöld voru haldin undanúrslit með níu lögum hvort […]

Read More »

Fulltrúar Frakka í Eurovisionkeppninni í Lissabon í ár verða hjónin Émilie Satt og Jean-Karl en þau skipa dúettinn Madame Monsieur og flytja lagið Mercy. Lagið felur í sér gagnrýni á þjóðir Evrópu vegna flóttamannavandans. Heiti lagsins er nafn lítillar stúlku sem fæddist um borð í flóttamannabát síðastliðið vor en móðir hennar hafði flúið átökin í […]

Read More »

Felix Bergsson hefur farið fyrir sendinefnd íslenska Eurovision hópsins (head of delegation, oft stytt í HoD) síðustu ár og er nú staddur í París, Frakklandi, þar sem úrslit Destination Eurovision, frönsku undankeppninnar í Eurovision, fara fram. Felix er hluti af alþjóðlegu dómnefndinni í keppninni en það verður ekki eina dómnefndarseta hans þetta árið því hann […]

Read More »

Eftir að hafa handvalið keppendur til að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Frakklands undanfarin ár ákvað franska ríkissjónvarpið að vera með undankeppni í þetta sinn og gefa almenningi kost á að velja fulltrúa Frakklands í Eurovision 2018. Hugsanlega kom þessi ákvörðun í kjölfar mikillar velgengni Amirs, keppenda Frakka árið 2016. Lag hans […]

Read More »