Júró-Gróa er misdugleg í djamminu en skellti sér á Euroclub eftir velheppnað dómararennsli hjá Hatara á mánudagskvöld. Gróa var sérdeilis ánægð með plötusnúð kvöldsins og tók marga snúninga á gólfinu með keppanda Breta í ár, Michael Rice, ásamt því að skella í einn dúett á bombunni Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Hápunktur kvöldsins […]

Read More »

Þá eru fréttaritarar FÁSES búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni eftir að hafa sinnt klúbbskyldum í morgun en aðalfundur regnhlífasamtaka OGAE International er alltaf haldinn á föstudegi fyrir Eurovisionúrslit. Á dagskrá núna er fyrsta rennsli fyrir úrslit Eurovision annað kvöld. Það lítur allt út fyrir mjög spennandi úrslit á morgun. Jon Ola Sand hefur […]

Read More »

Síðasta þriðjudag gátu FÁSES-liðar sér rétt til um 7 af 10 löndum sem kæmust áfram úr fyrri undankeppninni í úrslitin. Samkvæmt könnuninni gerðu FÁSES-liðar ráð fyrir að Belgía, Pólland og Ungverjaland kæmust áfram í úrslitin, en þess í stað fóru Eistland, Hvíta-Rússland og Slóvenía áfram. Það eru einmitt löndin sem voru næst inn í skoðanakönnuninni […]

Read More »

Venju samkvæmt sendum við skoðanakönnun á FÁSES-liða um hvaða lög munu komast áfram úr fyrri undankeppninni í kvöld. Niðurstöðurnar eru klárar og FÁSES-liðar telja að þessi lög muni koma upp úr umslögunum í kvöld: Ástralía Belgía Grikkland Ísland Kýpur Pólland San Marínó Serbía Tékkland Ungverjaland Samkvæmt könnuninni telja FÁSES-liðar að Eistar, Finnar, Georíumenn, Hvít-Rússar, Portúgalir, […]

Read More »

FÁSES.is fékk senda grein frá Pálma Jóhannessyni um eftirminnilegt atvik úr Eurovisionsögu Íslands. Eurovisionkeppnin, sem fór fram í Haag 19. apríl 1980, er mér ógleymanleg. Ekki af því að þá náði Johnny Logan fyrsta sætinu fyrir Íra með laginu „What’s Another Year“, né út af íslenska atriðinu, enda tóku Íslendingar fyrst þátt í keppninni sex […]

Read More »

Júró-Gróa er búin að vera pínulítið lítil í sér síðustu daga þar sem fylgst er með hverju fótspori hennar. En þá þýðir ekki annað en að herða sig með einni mímósu í morgunsárið og vaða í stóra úttekt úr gleðibankanum slúðurbankanum. Gróa nýtti frídaginn í síðustu viku til að spóka sig um á ströndinni hér […]

Read More »

Duncan Laurence sem er talinn sigurstranglegastur af keppendum í Eurovision í ár fékk aukaæfingu eftir að stóru þjóðirnar fimm höfðu lokið annarri æfingu sinni í gær samkvæmt heimildum EscDaily. Á fyrri æfingunum tveimur vakti það athygli að Duncan fékk lengri tíma til æfinga en aðrir keppendur. EscDaily segja að hollenska sendinefndin hafi ekki verið ánægð með […]

Read More »

Á hverju ári keppast aðdáendur Eurovision að finna þemu ársins; hvað er það sem einkennir Eurovision þessa árs. Í fyrra var það #metoo, nútíma rauðsokkur, þjóðtungur og etnísk áhrif. FÁSES.is lætur sitt ekki eftir liggja þetta árið og greiningardeildin tekur dýfu í djúpa enda þemalaugarinnar. Karlmenn   Í ár eru 18 karlkyns sólósöngvarar en “bara” […]

Read More »

Nú þegar sjö dagar eru í úrslit Eurovision er rétt að taka smá tíma í að spá í spilin. Það er hægt að velta því endalaust fyrir sér hvernig þetta muni fara en líkt og með pólitík þá er vika langur tími í Eurovision. Einn þáttur í Eurovision nördismanum er að skoða veðbankana. Veðbankarnir hafa […]

Read More »

Þá er komið að blaðamannafundum stóru þjóðanna fimm og gestgjafa. Fréttin verður uppfærð eftir því sem blaðamannafundum vindur fram. Kobi frá Ísrael Kobi er mjög tilfinninganæmur og átti fannst erfiðast að reyna að syngja á sviðinu án þess að fara að gráta. Sjá mátti að hann felldi tár á æfingunni áðan og hann klökknaði við að […]

Read More »

Nú hafa öll lönd í fyrri og seinni undankeppni æft tvisvar sinnum á sviðinu hér í Expóhöllinni. Þá er loksins komið að fyrstu æfingum stóru þjóðanna fimm, Frakklandi, Spáni, Ítalíu, Bretlandi og Þýskalandi. Margir velta fyrir sér af hverju fimm þjóðir komist sjálfkrafa í úrslit Eurovision. Ástæðan er sú að þessar þjóðir leggja meira til […]

Read More »

Um fátt var meira rætt eftir fyrstu æfingu Hatara hér í Tel Aviv en að Einar Hrafn Stefánsson, eða trommugimpið eins hann er vanalega kallaður, hefði skipt út gaddakylfunni sinni fyrir tvær svipur. Líktu einhverjir aðdáendur svipunum við afþurrkunarkústa eða pompoms eins og klappstýrur nota. Þóttu svipurnar tvær gefa Hatara mýkri ímynd og ljóst að […]

Read More »