Í dag sendi stjórn FÁSES þessa yfirlýsingu til RÚV og á aðra fjölmiðla til að fylgja eftir ályktun frá aðalfundi FÁSES frá 24. október 2018. Yfirlýsingin er svo hljóðandi: „Til stjórnar RÚV, útvarpsstjóra og framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar. Einnig sent á fjölmiðla og birt á fases.is Um leið og FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þakkar […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International, regnhlífasamtök Eurovision aðdáenda, fyrir Second Chance keppninni. Second Chance keppnin er haldin til að gefa þeim listamönnum sem tóku þátt í valferlinu fyrir Eurovision annað tækifæri til að heilla aðdáendur um allan heim. Hver aðildarklúbbur OGAE getur tilnefnd eitt lag til að senda inn í keppnina. Þann 29. ágúst n.k. stendur FÁSES fyrir […]

Read More »

Þátttaka í símakosningu í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur sjaldan, ef nokkru sinni verið jafngóð og í ár. Alls voru 115.518 atkvæði greidd í fyrri umferð símakosningar sem er tæplega 106% aukning frá því í fyrra. Fjöldi atkvæða hefur verið gerður opinber síðan árið 2015 en árin 2007-2014 var aðeins gefið upp hvaða lög hefðu lent í […]

Read More »

Boðað er til 5. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, miðvikudaginn 26. október 2016 kl. 20:00 á Ölveri. Sjá facebook-viðburð. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núgildandi samþykktir félagsins er að finna hér. […]

Read More »

Júró-Gróan er mætt til Stokkhólms og OMG hvað hún er sjúkt peppuð fyrir þessari júró-vertíð! Þrálátur og hávær orðrómur er uppi um að Ira Losco aðalsöngkona Maltverja sé ólétt. Ekki verður annað sagt en að búningur Iru á fyrstu æfingu Möltu fyrr í vikunni hafi ýtt undir þann orðróm (frekar óklæðileg flík að mati Gróunnar […]

Read More »

Flosi okkar settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði […]

Read More »

Nú stendur undirbúningur íslensku Eurovision-faranna sem hæst og Flosi hjá FÁSES.IS settist niður með Ásgeiri Helga danshöfundi til að ræða aðkomu hans að fæðingu Hear them calling. Ásgeir dróst inn í verkefnið þegar Greta Salóme hringdi í hann fyrir Söngvakeppnina og bað hann um að vera skuggahöndin í grafíkinni á sviðinu. Eitt leiddi af öðru, […]

Read More »

Greta Salóme skellti sér til London um liðna helgi til að kynna lagið sitt Hear them calling á sérstökum Eurovision tónleikum þar í borg. FÁSES fékk Garðar Þór Jónsson, FÁSES meðlim, til að snappa frá ferðinni. Hér kemur afraksturinn fyrir þá sem misstu af þessu í gær. Takk elsku Garðar fyrir hjálpina!

Read More »

Eftir 25 undankeppnir í jafnmörgum löndum, tilkynningu 43 Eurovision framlaga og preview party á ótal stöðum er loksins komið að undirbúningi fyrir sjálfa keppnina í Stokkhólmi í maí. FÁSES-teymið ásamt öllum aðdáendunum verður á staðnum til að grípa það helsta sem gerist á staðnum og miðla til ykkar lesenda. Endilega fylgist því með okkur hér á […]

Read More »

Eurovision karaoke FÁSES verður haldið föstudaginn 15. janúar 2015 á Kiki bar. Sjá facebook viðburð hér. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke FASES 2016. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með! FÁSES verður með fyrirpartý fyrir úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 20. febrúar á milli 17 og […]

Read More »

Mikið er um dýrðir þessa dagana hjá Ríkisútvarpi landsmanna. Í tilefni 30 ára þátttökuafmælis Íslands í Eurovision eru nú sýndir hinir stórgóðu heimildaþættir Árið er… Söngvakeppnin í 30 ár á laugardagskvöldum og fyrir jólin kom út fjögurra diska DVD safn um sama efnið (við Eurovision aðdáendur erum svo sannarlega dekruð um þessar mundir!). Nú nálgast einnig Söngvakeppni […]

Read More »

Þá er víst kominn sá tími ársins sem FÁSES skríður úr PED-hýðinu, gyrðir í brók og dembir sér í komandi Eurovision vertíð – nú í Stokkhólmi! Við vonum svo sannarlega að þið hafið átt yndislegt sumar eftir stórgóða keppni í Vín í maí. Hinn árlegi aðalfundur félagsins verður haldinn í október (og nú með óvæntu twisti!) og […]

Read More »