Advania stóð fyrir skemmtilegum morgunverðarfundi í morgun. Ástæðan fyrir því að við fjöllum um morgunverðarfundi hjá upplýsingatæknifyritækjum hér hjá okkur í FÁSES er auðvitað sú að fundurinn fjallaði um Eurovision! Á mælendaskrá fundarins voru þrír, þeir Kristinn Jón Arnarson ritstjóri vodafone.is, Felix Bergsson og Gunnar Steinn Gunnarsson hjá Advania. Fundarstjóri var svo Sigrún Eva Ármannsdóttir […]

Read More »

FÁSES-liðar eru mættir til Vínar og eru byrjaðir að snapa upp slúðrið! Að sögn kunnugra lenti María okkar í því að gleyma borða í allan gærdag og var svo óheppin að lenda í blóðsykursfalli eftir æfinguna í gær. Þetta gerði það að verkum að blaðamannaviðtölum var aflýst eftir æfinguna. En örvæntið ekki kæru aðdáendur, María […]

Read More »

Heiður, FÁSES meðlimur með meiru, kíkti aðeins á höfuðstað okkar allra í maí þetta árið: Vín! Það styttist í Eurovision vikuna og búið er að skreyta Vínarborg hátt og lágt í Eurovision „Building Bridges“ sparifötin, er því ekki úr vegi að renna yfir herlegheitin sem munu birtast á skjánum ykkar allra eftir aðeins nokkra daga. […]

Read More »

Við megum til með að segja ykkur frá Eurovision ballinu sem verður á morgun, föstudaginn 1. maí, á Spot í Kópavogi. Þar gefst nefnilega einstakt tækifæri til að sjá okkar upprennandi dívu, Maríu Ólafs, í live action! Ásamt Maríu troða upp Friðrik Dór, DJ MuscleBoy og StopWaitGo. Sannkölluð veisla í boði fyrir Eurovision-unnendur. Facebook viðburður hér.

Read More »