Eurovision ball!

eurovision ballVið megum til með að segja ykkur frá Eurovision ballinu sem verður á morgun, föstudaginn 1. maí, á Spot í Kópavogi. Þar gefst nefnilega einstakt tækifæri til að sjá okkar upprennandi dívu, Maríu Ólafs, í live action! Ásamt Maríu troða upp Friðrik Dór, DJ MuscleBoy og StopWaitGo. Sannkölluð veisla í boði fyrir Eurovision-unnendur. Facebook viðburður hér.