OGAE Big Poll 2015: Stig FÁSES kunngjörð

foto_daniele_barraco_alta_bandnÍ dag voru stig FÁSES meðlima í OGAE Big Poll 2015 kunngjörð. Þau féllu þannig:

1. stig: Makedónía

2. stig: Aserbaídsjan

3. stig: Slóvenía

4. stig: Belgía

5. stig: Ísrael

6. stig: Svíþjóð

7. stig: Eistland

8. stig: Ástralía

10. stig: Noregur

12. stig: Ítalía

Topp fimm í keppninni eins og staðan er núna er: Ítalía (188 stig), Svíþjóð (184 stig), Eistland (137 stig), Slóvenía (106 stig) og Noregur (103 stig).

Íslenska framlagið er komið með 13 stig frá OGAE Eistland, OGAE Albanía, OGAE UK og OGAE Írland en keppnin er nú bara rétt að byrja!