Þá er kosningu OGAE aðdáendaklúbbanna lokið í ár með sigri Ítala með 367 stig! Kemur FÁSES.is ekki mikið á óvart enda er hér á ferðinni sykursætt óperupopplag með þremur bara alveg hreint ágætum söngvurum. Í öðru sæti var Svíþjóð með 338 stig, í þriðja sæti Eistland með 274 stig, í fjórða sæti Noregur með 243 […]

Read More »

Í dag voru stig FÁSES meðlima í OGAE Big Poll 2015 kunngjörð. Þau féllu þannig: 1. stig: Makedónía 2. stig: Aserbaídsjan 3. stig: Slóvenía 4. stig: Belgía 5. stig: Ísrael 6. stig: Svíþjóð 7. stig: Eistland 8. stig: Ástralía 10. stig: Noregur 12. stig: Ítalía Topp fimm í keppninni eins og staðan er núna er: […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International (regnhlífarsamtök OGAE klúbbanna) fyrir kosningu meðal allra aðildarfélaga sinna um að kjósa sigurstranglegasta lagið í Eurovision ár hvert. Hver OGAE klúbbur fyrir sig kýs og skilar niðurstöðum sinnar kosningar til OGAE International. Niðurstaða þessarar könnunar meðal aðdáendanna birtist á veðbönkum víða og eru skeggræddar fram og til baka á hinum ýmsu […]

Read More »