Í dag eru 9 dagar í úrslit Eurovision og fyrstu þjóðirnar sem keppa í undanúrslitum 14. maí stíga á sinni annarri æfingu. Dagurinn er þéttskipaður og munu 15 lönd prófa sviðið aftur í dag. Æfingin í dag er mjög mikilvæg fyrir sendinefndirnar því eftir hana er ekki hægt að breyta neinu og myndvinnslan og ljósin […]

Read More »

Júró-Gróa er mætt til Tel Aviv og er að sjálfsögðu á fullu í að snapa slúður hér í borginni milli þess sem hún fær sér hanastél á ströndinni (eitthvað sem fréttaritarar FÁSES.is hafa ekki tíma í). Gróa er búin að finna út að finnska og íslenska sendinefndin búa á sama hótelinu. Gróa mætti að sjálfsögðu […]

Read More »

Í dag æfa Króatar, Matverjar, Litháar, Rússar, Albanir, Norðmenn, Hollendingar, Norður-Makedónar og Aserar. Fréttaritarar FÁSES.is munu að sjálfsögðu fylgjast með blaðamannafundunum á eftir æfingunum og segja frá því helsta sem fram kemur. Fréttin verður uppfærð eftir því sem blaðamannafundum vindur fram. Roko frá Króatíu Roko er með dansarana sína með sér á fundinum og talar […]

Read More »

Þá er komið fjórða degi æfinga í Expóhöllinni og í dag æfa löndin sem eru í seinni hluta seinni undankeppninni. Í dag æfa Króatía, Malta, Litháen, Rússland, Albanía, Noregur, Holland, Norðu-Makedónía og Aserbaídjan. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í dag.  Roko frá Króatíu Roko byrjar lagið liggjandi á gólfinu og grafíkin […]

Read More »

Það er þriðji dagur æfinga í blaðamannahöllinni og nú er komið að löndunum í annarri undankeppninni 16. maí að taka sviðið. Í dag æfa Armenía, Írland, Moldóva, Sviss, Lettland, Rúmenía, Danmörk, Svíþjóð og Austurríki. Hér í höllinni er menn spenntastir fyrir að sjá Sviss og Svíþjóð enda eru þeir í topp 5 í veðbönkum. Fréttin […]

Read More »

Eins og búast mátti við gekk fyrsta æfing Hatara samkvæmt áætlun. Pýróið og grafíkin komu vel út. Fundastjóri blaðamannafundarins var æst í að fá listamennina í Hatara til að brosa sem gekk svona upp og ofan. Klemens skaut á fundarstjóra að hún hafi greinilega valið að vera þægilega klædd umfram stíl. Klæðnaður Hatara er að […]

Read More »

Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni hér á öðrum degi. Það er ekki laust við að spennu sé farið að gæta í mannskapnum enda æfir Hatari kl. 13.40 á ísraelskum tíma en fyrst eru á dagskrá Belgía, Georgía og Ástralía. Færslan verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram í […]

Read More »

Þá eru blaðamenn FÁSES mættir í blaðamannahöllina þar sem fyrstu æfingar fara fram í Tel Aviv. Að venju munum við segja frá því sem fyrir augu ber. Fréttin var uppfærð eftir því sem leið á daginn og myndir frá æfingunum settar inn. Kýpur Klæðnaður Tömtu er greinilega innblásinn af Hatara, en hún er klædd í pleðurjakka, […]

Read More »