Þá eru fréttaritarar FÁSES búnir að koma sér að nýju fyrir í rafrænu blaðamannahöllinni eftir að hafa þurft að smyrja tannhjól atvinnulífsins í gær. Í dag er sjötti æfingadagurinn í Rotterdam og að sjálfsögðu erum við spenntust fyrir annarri æfingu Daða og Gagnamagnsins. 

Read More »

Þrátt fyrir að Júró-Gróa komist hvorki lönd né strönd í ár og sé í hálfgerðri sóttkví heima hjá sér í Garðabænum, þá lætur hún það ekki aftra sér í að fylgjast með slúðrinu. Með hjálp tölvutækninnar getur hún fylgst vel með hvað er að gerast í Eurovision heiminum og er í beinu sambandi við alla […]

Read More »

Á morgun fara fram úrslit í norsku forkeppninni MGP. FÁSES verður með samáhorf á Zoom en útsendingin hefst klukkan 19 á íslenskum tíma. Nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum. FÁSES-liðinn og stjörnuþýðandinn Oddur J. Jónasson, tók saman pistil um úrslitin í norsku forkeppnina MGP fyrir samstarfsfólk sitt. Hann veitti fases.is góðfúslegt leyfi til að birta greinina […]

Read More »

Þá er stóri dagurinn runninn upp. Í kvöld fáum við að vita hver er sigurvegari Eurovision 2019 og verður gestgjafi keppninnar á næsta ári. Að venju sendum við spurningalista til FÁSES-liða til að kanna hvern þau telja sigurstranglegastan í úrslitum Eurovision. Flestir telja að Holland muni vinna í kvöld og næstflestir telja Ísland standi uppi sem […]

Read More »

Það er í mörg horn að líta hjá íslensku sendinefndinni þessa dagana hér í Tel Aviv og nóg að gera hjá öllum. Fréttaritarar FÁSES.is hittu Birnu Ósk Hansdóttur, framleiðslustjóra hjá RÚV og aðstoðar fararstjóra, til að heyra hverjir aðrir fylgja listafólkinu hingað út. Árið í ár er frábrugðið fyrri árum vegna þeirrar gríðarlegu athygli sem […]

Read More »

Þá eru fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér aftur fyrir í blaðamannahöllinni eftir að hafa nært sig og hlaupið heim í hlýrri föt. Ísraelsbúar eru nefnilega ekkert að grínast með loftkælinguna hér í höllinni – og það sama gildir um hljóðstyrkinn. Þeir kunna bara að stilla allt í botn. Við ætlum að fylgjast með dómararennslinu […]

Read More »