Þá er komið að fleiri þátttökuþjóðum Eurovision að stíga á Eurovisionsviðið öðru sinni í þessari vertíð og við munum að sjálfsögðu flytja ykkur glóðvolgar fréttir af gangi mála. Í dag æfa Ísland, Noregur, Armenía, Finnland, Ísrael, Serbía, Aserbaídsjan, Georgía, Malta og San Marínó.

Read More »

Signore e signori! Ciao a tutti! Júró-Gróa heilsar frá ítölsku alpaborginni Tórínó, með Lavazza espresso í annarri hendi og beittan pennann í hinni, tilbúin að færa ykkur glóðvolgt slúður úr júróbúbblunni! Glöggir lesendur taka eftir því að Gróan hefur breytt um ásýnd frá bleiku kollunni sem hún skartaði í Rotterdam í fyrra. Er eitthvað sem lýsir […]

Read More »

Þá hefur blaðamannahöllin í Tórínó loksins opnað fyrir öllum blaðamönnum og fréttaritari FÁSES, Kristín Kristjánsdóttir, er búin að tylla sér með kaffibollann og ætlar að færa ykkur beina textalýsingu af öllu þvi markverða sem má sjá af æfingum í dag. Í æfa Albanía, Lettland, Litháen, Sviss, Slóvenía, Úkraína, Búlgaría, Holland, Moldóva, Portúgal, Króatía, Danmörk, Austurríki […]

Read More »

Við rjúfum fréttaflutning af æsispennandi Eurovisionframlögum þvers og kurs um Evrópu fyrir mikilvæga tilkynningu frá siglinganefnd FÁSES til allra Júróvisjóndáta nær og fjær. FÁSES í samstarfi við Pink Iceland, Eldingu og Saga Events kynnir: Júrókrúsið: Bátur&Bryggja Já þið heyrðuð rétt! Fyrirpartý FÁSES fyrir úrslit Söngvakeppninnar 12. mars nk. verður Eurovision bátsferð að hætti góðra vina okkar í OGAE […]

Read More »

Það hefur nú ekki farið framhjá neinum Eurovision aðdáanda að keppnin á næsta ári verður haldin í Tórínó á Ítalíu. Að vanda stendur félögum í FÁSES til boða að sækja um aðdáendapakka í gegnum OGAE International. Við höfum ekki upplýsingar á þessari stundu um verð eða fyrirkomulag miðasölunnar. Til að geta átt möguleika á að […]

Read More »

Þar sem Daði og Gagnamagnið brilleruðu algjörlega á blaðamannafundum hópsins getum við ekki annað en deilt upptökum af þeim með lesendum. Hitt og heilsað með Daða og Gagnamagninu 10. maí sl. Meet & Greet Iceland from Eurovision Song Contest 2021 on Vimeo. Blaðamannafundur Daða og Gagnamagnsins 13. maí sl. Press conference Iceland from Eurovision Song […]

Read More »

Eurovision-vikan er loksins komin eftir óvanalega langa bið. Þótt Eurovision sé nú haldið með öðru sniði og fáir áhorfendum í salnum í Rotterdam blæs FÁSES til heljarinnar Eurovision-viku í samvinnu við Kex hostel. Dagskráin er þétt og nóg í boði fyrir Eurovision-þyrsta aðdáendur. ATH: Nauðsynlegt er að skrá sig á þá viðburði sem áhugi er á að […]

Read More »

Gróa og vinir hennar voru með hitting á Zoom á sunnudagskvöldið þar sem þau reyndu að endurskapa Euroklúbbinn epíska – sem gekk líka svona vel að hún var allan mánudaginn að díla við afleiðingarnar sem voru vægast sagt þunnar. Norski Tix er yfir sig hrifinn af asersku Efendi og syngur henni ástaróð á hverju kvöldi af […]

Read More »