Í dag sendi stjórn FÁSES þessa yfirlýsingu til RÚV og á aðra fjölmiðla til að fylgja eftir ályktun frá aðalfundi FÁSES frá 24. október 2018. Yfirlýsingin er svo hljóðandi: „Til stjórnar RÚV, útvarpsstjóra og framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar. Einnig sent á fjölmiðla og birt á fases.is Um leið og FÁSES, félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, þakkar […]

Read More »