Næstu viðburðir á vegum FÁSES

Eurovision karaoke FÁSES verður haldið föstudaginn 15. janúar 2015 á Kiki bar. Sjá facebook viðburð hér. Lagalisti fyrir karaoke er hér: Eurovision-Karaoke FASES 2016. Við höfum bætt við spennandi lögum frá keppni síðasta árs og að sjálfsögðu einhverjum gullmolum með!

FÁSES verður með fyrirpartý fyrir úrslit Söngvakeppni sjónvarpsins laugardaginn 20. febrúar á milli 17 og 19. Eins og hefðin segir til mun FÁSES blása til sameiginlegs áhorfs á úrslit Melodifestivalen laugardagskvöldið 12. mars.