
Í tilefni af 60 ára afmæli hinnar norsku söngvakeppni, Melodi Grand Prix, ákváðu Norðmenn að skella í metnaðarfulla söngvakeppnisveislu með fimm undankvöldum sem áttu stað í Osló og einu stærsta úrslitakvöldi í sögu norsku söngvakeppninnar sem staðsett var í Þrándheimi. Eftir mikla spennu og mikið drama, sem meðal annars innihélt kosningaskandal, var það hin 24 […]