Inför Eurovision Song Contest eru sænskir sérfræðingaþættir um Eurovision í ætt við Alla leið á RÚV. Í ár er sænska Júró-sérfræðiráðið skipað Söruh Dawn Finer (Melodifestivalen söngkona með meiru, á m.a. alteregóið Lyndu Woodroff sem allir þekkja), sem er jafnframt þáttastjórnandi, Christer Björkman (ef þú veist ekki hver hann er áttu að vera lesa einhverja […]

Read More »

Þá er kosningu OGAE aðdáendaklúbbanna lokið í ár með sigri Ítala með 367 stig! Kemur FÁSES.is ekki mikið á óvart enda er hér á ferðinni sykursætt óperupopplag með þremur bara alveg hreint ágætum söngvurum. Í öðru sæti var Svíþjóð með 338 stig, í þriðja sæti Eistland með 274 stig, í fjórða sæti Noregur með 243 […]

Read More »

Í gær kvaddi íslenski hópurinn landið með viðburði í Kringlunni þar sem Unbroken var flutt ásamt nýjum lögum, kjóll Maríu frumsýndur og fiðrildaskartgripir sem búnir voru til fyrir þetta tilefni til styrkar Hugarafli og fjöldinn allur af áritunum gefnar. María kom einnig við í heimabæ sínum og kvaddi með showi þar.     FÁSES.is hefur aðeins verið að pæla […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Vínar í Austurríki. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.  Möst að taka með: OGAE skírteinið með 2015 límmiða Eurovision miðana […]

Read More »

Heiður, FÁSES meðlimur með meiru, kíkti aðeins á höfuðstað okkar allra í maí þetta árið: Vín! Það styttist í Eurovision vikuna og búið er að skreyta Vínarborg hátt og lágt í Eurovision „Building Bridges“ sparifötin, er því ekki úr vegi að renna yfir herlegheitin sem munu birtast á skjánum ykkar allra eftir aðeins nokkra daga. […]

Read More »

Tilfinning sem grípur eflaust alla Eurovision aðdáendur þegar Eurovision – vertíðin stendur sem hæst: Er ég nokkuð af missa af einhverju? Til að leiða byrjendur og lengra komna í gegnum Eurovision-blogg-hafsjóinn koma hér nokkrar ábendingar til að Júró-hjartað skíni sem skærast í maí: Allt um Júróvisjón: Fyrsta alvöru íslenska Eurovision aðdáendasíðan. Eyrún og Hildur fara […]

Read More »

Í dag voru stig FÁSES meðlima í OGAE Big Poll 2015 kunngjörð. Þau féllu þannig: 1. stig: Makedónía 2. stig: Aserbaídsjan 3. stig: Slóvenía 4. stig: Belgía 5. stig: Ísrael 6. stig: Svíþjóð 7. stig: Eistland 8. stig: Ástralía 10. stig: Noregur 12. stig: Ítalía Topp fimm í keppninni eins og staðan er núna er: […]

Read More »

Við megum til með að segja ykkur frá Eurovision ballinu sem verður á morgun, föstudaginn 1. maí, á Spot í Kópavogi. Þar gefst nefnilega einstakt tækifæri til að sjá okkar upprennandi dívu, Maríu Ólafs, í live action! Ásamt Maríu troða upp Friðrik Dór, DJ MuscleBoy og StopWaitGo. Sannkölluð veisla í boði fyrir Eurovision-unnendur. Facebook viðburður hér.

Read More »

Hún er lítil lognmollan hjá FÁSES liðum þessa dagana og sérstaklega fyrir þá sem stefna á Vínarför í maí. FÁSES skipuleggur tvo viðburði á næstunni sem FÁSES liðar sem eru að fara á Eurovision mega ekki láta framhjá sér fara. Hittingur Vínarfara fyrir Eurovision 8. maí Við ætlum að hóa saman þá FÁSES-félaga sem eru á […]

Read More »

Árlega stendur OGAE International (regnhlífarsamtök OGAE klúbbanna) fyrir kosningu meðal allra aðildarfélaga sinna um að kjósa sigurstranglegasta lagið í Eurovision ár hvert. Hver OGAE klúbbur fyrir sig kýs og skilar niðurstöðum sinnar kosningar til OGAE International. Niðurstaða þessarar könnunar meðal aðdáendanna birtist á veðbönkum víða og eru skeggræddar fram og til baka á hinum ýmsu […]

Read More »

Laugardaginn 11. apríl bauð FÁSES til Júró-stiklna 2015 á Stúdentakjallaranum í annað skipti frá stofnun klúbbsins. Viðburðurinn vakti mikla lukku í fyrra og stjórn FÁSES tók ekki annað í mál en að festa þennan viðburð kirfilega í dagbókinni þetta árið. Þar sem FÁSES er töluvert öðruvísi samsettur en hinn týpíski OGAE aðdáendaklúbbur erlendis og fleira fjölskyldufólki innanborðs […]

Read More »

RÚV undirbýr nú þættina sem allir Eurovision-sjúklingar elska, Alla leið, sem sýndir verða á laugardagskvöldum fram að keppni. Umsjónarmenn í ár eru sem fyrr Felix Bergsson og Reynir Þór Eggertsson. Félagar í FÁSES fá tækifæri líkt og áður að taka þátt í gerð þáttanna með því að vera gestir í salnum og í einhverjum tilvikum […]

Read More »