Venju samkvæmt hittust FÁSES meðlimir til að horfa á úrslit Melodifestivalen. Heitustu aðdáendur Eurovision voru þó í vandræðum því úrslitakvöld í norsku MGP keppninni var einnig þetta kvöld og því brugðið á það ráð að skipta á milli stöðva. Herlegheitin voru haldin á Kringlukránni og var blásið til Eurovision karaoke á eftir. Viðstaddir spáðu fyrir um gengi […]

Read More »

Myndband við Eurovision framlag Íslendinga var kynnt í dag í Laugarásbíó. FÁSES liðar létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á slíkan viðburð sem styrktaraðilar Vínarfaranna efndu til, Vodafone og Coke.       Myndbandið við Unbroken er gert af ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmönnum sem reka IRIS films. Ljóst er að aðdáendur Maríu og Unbroken verða ekki […]

Read More »

Það er komið að því, hið árlega SVT Melodifestivalen verður á sínum stað og ætlum við að gera gott betur og hafa Eurovision Karaoke eftir að keppni er lokið. Að sjálfsögðu munum við fylgjast með hvað er gerast í öðrum keppnum til dæmis í Noregi. Nánari upplýsingar um kvöldið er að finna á facebook viðburðinum. […]

Read More »

Á morgun föstudag mun Eurovision myndband ársins, Unbroken, í flutningi Maríu Ólafsdóttur verða frumsýnt. Frumsýningarhátíð verður í Laugarásbíó kl. 17:00 en húsið þar mun opna kl. 16:30 fyrir gesti. Aðgangur verður ókeypis og mun Coca Cola og Vodafone bjóða upp á popp og kók fyrir alla gesti. Myndbandið verður sýnt ásamt mynd um gerð myndbandsins. […]

Read More »

Það þýðir víst ekki sitja með hendur í skauti og sífra um SSPD (öðru nafni Söngvakeppni-Sjónvarpsins-Post-Depression, náskylt hinu þekkta ástandi EPD, Eurovision-Post-Depression). Heldur betur ekki! Þó Söngvakeppnin hafi lokið sér af þetta árið er FÁSES með fullt á prjónunum fyrir komandi Eurovision vertíð til að allir áhugasamir hafi nóg við að vera. Næst á dagskrá […]

Read More »

FÁSES liðar eru rétt að koma sér upp úr skýjunum eftir þvílíka Söngvakeppni! Sjaldan hefur baráttan um farmiðann á Eurovision verið jafn spennandi. FÁSES liðar byrjuðu daginn margir hverjir í Eurovision Zumba í Reebok Fitness hjá Flosa, alþjóðafulltrúa klúbbsins. Skemmtileg hefð hefur myndast meðal margra að hrista bossann í dansinum með Flosa og hita þannig […]

Read More »

FÁSES félagar hafa haft í nógu að snúast síðustu daga. Undankvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015, undankeppnir annarra landa og níðþungt Barsvar í boði Steinunnar hafa haldið mönnum á tánum í upphafi Júróvisjón vertíðinnar 2015. Er þá ekki úr vegi að staldra við og spyrja nokkra valinkunnugu FÁSES meðlimi hvernig þeir haldi að Söngvakeppnin fari á laugardaginn. Kristín H. […]

Read More »

FÁSES meðlimir hafa setið á sætisbríkinni síðustu vikur og beðið eftir að RÚV tilkynnti um höfunda laga og flytjendur þeirra í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Í dag var loks blásið til blaðamannafundar þar sem Söngvakeppnin ástkæra var kynnt – og fulltrar fases.is voru að sjálfsögðu á staðnum. Undankeppnir Söngvakeppninnar fara fram 31. janúar og 7. febrúar […]

Read More »

Þá er enn einn æsispennandi aðalfundur hjá FÁSES að baki og eru menn almennt sammála um að þetta séu skemmtilegustu aðalfundirnir sem farið er á. Eyrún Ellý Valsdóttir, formaður FÁSES, byrjaði á að fara yfir skýrslu stjórnar og viðburði síðasta félagsárs. Þetta þriðja starfsár félagsins var viðburðarríkt með barsvörum, stiklupartýjum, hittingum fyrir Köbenfara hér heima og í Danmörku, fréttabréfaskrifum, […]

Read More »

Boðað er til 3. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, fimmtudaginn 30. október 2014 kl. 20:00. Fundurinn verður, líkt og áður, á Kringlukránni. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald fyrir árið 2014. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núverandi samþykktir […]

Read More »

Til FÁSES-félaga nær og fjær! Það haustar hratt og nú hafa borist fréttir um að miðasalan á Eurovision 2015 í Vín verði snemma í ár. Almenna miðasalan hefst um miðjan nóvember og það þýðir að miðasala fyrir aðdáendur verður líka mun fyrr á ferðinni en áður. Nú stendur yfir könnun á áhuga á miðum hjá FÁSES-félögum. Klúbburinn mun […]

Read More »