Ísland komst því miður ekki áfram í seinni undankeppni Eurovision sem haldinn var hér í Wiener Stadthalle í gærkveldi. Sterkur riðilinn varð okkur víst að falli að þessu sinni. FÁSES er ótrúlega stolt af Maríu, StopWaitGo og öllu flotta fólkinu okkar í Vín. Takk fyrir okkur og fyrir frábæra skemmtun! Hér að neðan má sjá ferðalag Maríu […]

Read More »

Gríska ríkissjónvarpið er brjálað yfir að á pakkanum í póstkortinu fyrir Makedóniu í fyrri undanriðlinum stóð bara Makedónía en ekki FYR Makedónía. Lettneska söngkonan Aminata er ekki næs í blaðamannaviðtölum og Michele frá San Marínó er með stjörnustæla. Það ætti einhver að gefa vannærða Elnur klúbbsamloku. Kannski bara Friðrik Ómar, Hera og Selma?  Makedónísku dansararnir […]

Read More »

FÁSES.is mætti á fyrsta búningarennsli fyrir semi-final 2 í dag en það var opið blaðamönnum. Við tókum saman það sem verður á skjánum hjá landsmönnum annað kvöld: Hljóðið var á undan sjónvarpsmyndinni – ORF þarf virkilega að fara gyrða í brók ef þeir ætla hreinlega ekki að verða sér til skammar. Meiri skikkjur í skikkjuþema ársins, t.d. hjá Portúgal og […]

Read More »

Það er brjálað að gera á Partývakt FÁSES og þá er ekki annað að gera en að skella í troðfullan pistil. Partývaktin mætti að sjálfsögðu í opnunarpartý Eurovision á Euroclub síðasta sunnudag. Euroclub í ár er haldið á Ottakringer Brewery (partývaktin kann að meta alla góða bjórinn!). Það segir sitthvað um stærðina á klúbbnum að menn […]

Read More »

FÁSES.is vill gjarnan vekja athygli á tveimur viðburðum þar sem hægt er að hittast og horfa saman á Eurovision. Stúdentakjallarinn er með EurovisionPartý þar sem hægt er að horfa saman á Eurovision og ræða um keppnina í góðra vina hópi næstkomandi fimmtudags- og laugardagskvöld. Eurotastic á Húrra er Eurovisionpartý sem Styrmir Wurst, Ovi Baldvin og Margrét Rouvas […]

Read More »

Eurovision getur verið ávanabindandi, það er ekki hægt að neita því. Og það á ekki einungis við aðdáendurna heldur keppendurna líka. Á hverju ári er alltaf jafn spennandi að sjá hvaða fyrri keppendur hafa ákveðið að freista gæfunnar á nýjan leik, árið í ár er engin undantekning. Það er því ekki úr vegi að fjalla […]

Read More »

Nóg komið af fréttum frá Eurovision í Vín í bili – hvað er að gerast heima á klakanum? Síminn byrjaði með Eurovision karókí í fyrra (eins og FÁSES-meðlimir sáu í Fréttabréfinu sínu 2014) og nú er Júró-karókíð víst að slá allt hitt karókið út (öhhh við erum ekkert hissa!). Nú er víst búið að troðfylla […]

Read More »

Jæja þá vitum við hvaða lönd komast áfram úr fyrri undanriðli Eurovision (Albanía, Armenía, Rússland, Rúmenía, Ungverjaland, Grikkland, Eistland, Georgía, Serbía og Belgía). Þá er ekki úr vegi að víkja sér að mikilvægari málum – slúðrinu! FÁSES-liðar eru æstir í að fá myndir af sér með ísraelska keppendanum Nadav. Hann er með öryggisvörð með sér […]

Read More »

Textasmíð í Eurovision getur oft verið einkar áhugaverð og er það ekki alltaf ást og friður sem sem er þemað, þótt að hvort tveggja sé iðulega mjög áberandi á hverju ári. Notkun á borgar-og staðarheitum er eitt af þeim þemum sem skýtur upp kollinum endrum og eins þegar kemur að Eurovision. Við ætlum því að […]

Read More »

FÁSES mætti á opnunarhátíðina og rauða dregilinn í gær sem var glæsileg í alla staði. Rauði dregillinn var staðsettur fyrir utan Ráðhús Vínarborgar sem er einstaklega glæsileg bygging. Keppendur voru misfljótir að komast í gegnum haf blaðamanna og aðdáenda sem biðu spennt eftir að fá að bera keppendurna augum. María okkar Ólafsdóttir var ein af […]

Read More »