Viðtal við Eurovision-reynsluboltann David Elder

david og sanna

Við elskum Sönnu – og David!

Heiður okkar hitti á David Elder, Eurovision-reynsluboltann hér í húsinu, og spjallaði stuttlega við hann. David hefur farið á 26 Eurovision keppnir og er m.a. með Júró-blogg hér.