Viðtal við Eurovision-reynsluboltann David (seinni hluti)

Heiður spjallar meira við David Elder og nú um Söngvakeppnina í ár. David spjallar m.a. um uppáhaldslagið sitt, eftirpartý Söngvakeppninnar og dinner með íslenskri Eurovision stjörnu!