Heyrst hefur að hollenska Trijntje sé með stjörnustæla við blaðamenn hér í Vín og setji sig á háan hest. Alltaf eitthvað bölvað vesen á þessum Hollendingum (allir muna nú eftir dramanu í hollensku fjölmiðlunum í fyrra þegar uppgötvaðist að karlkynshelmingur Common Linnets stundaði vændishús af kappi). Það vekur athygli að Måns talar smá íslensku. Enn […]

Read More »

Partývaktin er mætt á Vínarvaktina svo lesendur FÁSES.is geta tekið gleði sína. Fyrsta partý vertíðarinnar var hið alræmda norræna partý: Nordic Night Party. Reyndar villtist partývaktin fyrst á annan næturklúbb þar sem San Marínó var með sitt partý. Sem betur fer rötuðum við til baka því San Marínó ungliðarnir sungu víst mörg, mörg, mörg lög (og […]

Read More »

FÁSES-liðar eru mættir til Vínar og eru byrjaðir að snapa upp slúðrið! Að sögn kunnugra lenti María okkar í því að gleyma borða í allan gærdag og var svo óheppin að lenda í blóðsykursfalli eftir æfinguna í gær. Þetta gerði það að verkum að blaðamannaviðtölum var aflýst eftir æfinguna. En örvæntið ekki kæru aðdáendur, María […]

Read More »

Þegar kemur að Eurovision er það ekki einungis lagið sem skiptir máli, sviðssetning og búningaval er ávallt nánast jafn mikilvægt og í mörgum tilfellum virðast búningar vekja meiri athygli heldur en lagið sjálft. Í ár hefur búningaval Moldóvu vakið þó nokkra athygli, þar sem bakraddasöngvarar og dansarar klæðast lögreglubúningum ( af frekar kynþokkafullu gerðinni). Myndir: […]

Read More »

Í tilefni þess að ekki eru nema nokkrir dagar í að herlegheitin byrja í Vínarborg er ekki úr vegi að kynna okkur aðeins sögu Austurríkis í Eurovision, hæðir og lægðir og allt þar á milli. Austurríki tók fyrst þátt árið 1957, annað árið sem keppnin var haldin. Þátttaka þeirra hófst þó ekki með neinum flugeldum […]

Read More »

  Inför Eurovision Song Contest eru sænskir sérfræðingaþættir um Eurovision í ætt við Alla leið á RÚV. Í ár er sænska Júró-sérfræðiráðið skipað Söruh Dawn Finer (Melodifestivalen söngkona með meiru, á m.a. alteregóið Lyndu Woodroff sem allir þekkja), sem er jafnframt þáttastjórnandi, Christer Björkman (ef þú veist ekki hver hann er áttu að vera lesa einhverja […]

Read More »

Þá er kosningu OGAE aðdáendaklúbbanna lokið í ár með sigri Ítala með 367 stig! Kemur FÁSES.is ekki mikið á óvart enda er hér á ferðinni sykursætt óperupopplag með þremur bara alveg hreint ágætum söngvurum. Í öðru sæti var Svíþjóð með 338 stig, í þriðja sæti Eistland með 274 stig, í fjórða sæti Noregur með 243 […]

Read More »

Í gær kvaddi íslenski hópurinn landið með viðburði í Kringlunni þar sem Unbroken var flutt ásamt nýjum lögum, kjóll Maríu frumsýndur og fiðrildaskartgripir sem búnir voru til fyrir þetta tilefni til styrkar Hugarafli og fjöldinn allur af áritunum gefnar. María kom einnig við í heimabæ sínum og kvaddi með showi þar.     FÁSES.is hefur aðeins verið að pæla […]

Read More »

Eins og undanfarin ár fær FÁSES margar fyrirspurnir frá þeim sem hyggja á jómfrúarferð í Eurovisionlandið – nú til Vínar í Austurríki. Því er tilvalið að taka saman á einn stað þetta helsta sem þarf að huga að til að ferðin verði sem ánægjulegust.  Möst að taka með: OGAE skírteinið með 2015 límmiða Eurovision miðana […]

Read More »

Heiður, FÁSES meðlimur með meiru, kíkti aðeins á höfuðstað okkar allra í maí þetta árið: Vín! Það styttist í Eurovision vikuna og búið er að skreyta Vínarborg hátt og lágt í Eurovision „Building Bridges“ sparifötin, er því ekki úr vegi að renna yfir herlegheitin sem munu birtast á skjánum ykkar allra eftir aðeins nokkra daga. […]

Read More »

Í dag voru stig FÁSES meðlima í OGAE Big Poll 2015 kunngjörð. Þau féllu þannig: 1. stig: Makedónía 2. stig: Aserbaídsjan 3. stig: Slóvenía 4. stig: Belgía 5. stig: Ísrael 6. stig: Svíþjóð 7. stig: Eistland 8. stig: Ástralía 10. stig: Noregur 12. stig: Ítalía Topp fimm í keppninni eins og staðan er núna er: […]

Read More »

Við megum til með að segja ykkur frá Eurovision ballinu sem verður á morgun, föstudaginn 1. maí, á Spot í Kópavogi. Þar gefst nefnilega einstakt tækifæri til að sjá okkar upprennandi dívu, Maríu Ólafs, í live action! Ásamt Maríu troða upp Friðrik Dór, DJ MuscleBoy og StopWaitGo. Sannkölluð veisla í boði fyrir Eurovision-unnendur. Facebook viðburður hér.

Read More »