Til hamingju Svíþjóð frá FÁSES   Nú er Eurovision 2015 lokið með sigri Svía. Margir vilja meina að nú taki við hið svokallaða PED (Post-Eurovision-Depression), en til að koma í veg fyrir að það gerist alveg strax eru hér nokkrar skemmtilegar og áhugaverðar staðreyndir um úrslitin í ár. Undankeppnirnar Lettland komst í fyrsta skiptið í […]

Read More »

FÁSES kíkti í smá heimsókn í Eurovision Village, en það er staðsett á ráðhústorginu hér í Vín. Veðrið var nú ekki upp á marga fiska, rigningarsuddi eins og við Íslendingar viljum kalla það. Þrátt fyrir hálf leiðinlegt veður þá var slatti af fólki á svæðinu. Þegar við komum á svæðið var verið að sýna brot […]

Read More »

ORF, ORF, ORF – þriggja stafa skammstöfunin sem allir eru að tala um hér í Vín. Enn berast Júró-Gróu sögusagnir af handritabreytingum á síðustu stundu, handritaleysi og ósamstarfsfúsum leikstjóra sem heldur 40 Eurovision-atriðum í gíslingu (vanalega eru tveir leikstjóra, bara einn í ár). FÁSES-liðar drukku Finna undir borðið á miðvikudagskvöldið og þurfti að bera Finnana í […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með sérfræðingunum Steinunni, Kristján og Ísak og spáði í spilin fyrir kvöldið. Nú hefur röð stigagjafa, þ.e. í hvaða röð löndin munu gefa stigin sín, verið gefin upp og getur það gefið góðar vísbendingar um hvernig kvöldið í kvöld mun fara. Þessi röð stigagjafa byggir á svokölluðu dómararennsli sem var í gærkveldi þar […]

Read More »

Advania stóð fyrir skemmtilegum morgunverðarfundi í morgun. Ástæðan fyrir því að við fjöllum um morgunverðarfundi hjá upplýsingatæknifyritækjum hér hjá okkur í FÁSES er auðvitað sú að fundurinn fjallaði um Eurovision! Á mælendaskrá fundarins voru þrír, þeir Kristinn Jón Arnarson ritstjóri vodafone.is, Felix Bergsson og Gunnar Steinn Gunnarsson hjá Advania. Fundarstjóri var svo Sigrún Eva Ármannsdóttir […]

Read More »

Ísland komst því miður ekki áfram í seinni undankeppni Eurovision sem haldinn var hér í Wiener Stadthalle í gærkveldi. Sterkur riðilinn varð okkur víst að falli að þessu sinni. FÁSES er ótrúlega stolt af Maríu, StopWaitGo og öllu flotta fólkinu okkar í Vín. Takk fyrir okkur og fyrir frábæra skemmtun! Hér að neðan má sjá ferðalag Maríu […]

Read More »

Gríska ríkissjónvarpið er brjálað yfir að á pakkanum í póstkortinu fyrir Makedóniu í fyrri undanriðlinum stóð bara Makedónía en ekki FYR Makedónía. Lettneska söngkonan Aminata er ekki næs í blaðamannaviðtölum og Michele frá San Marínó er með stjörnustæla. Það ætti einhver að gefa vannærða Elnur klúbbsamloku. Kannski bara Friðrik Ómar, Hera og Selma?  Makedónísku dansararnir […]

Read More »

FÁSES.is mætti á fyrsta búningarennsli fyrir semi-final 2 í dag en það var opið blaðamönnum. Við tókum saman það sem verður á skjánum hjá landsmönnum annað kvöld: Hljóðið var á undan sjónvarpsmyndinni – ORF þarf virkilega að fara gyrða í brók ef þeir ætla hreinlega ekki að verða sér til skammar. Meiri skikkjur í skikkjuþema ársins, t.d. hjá Portúgal og […]

Read More »

Það er brjálað að gera á Partývakt FÁSES og þá er ekki annað að gera en að skella í troðfullan pistil. Partývaktin mætti að sjálfsögðu í opnunarpartý Eurovision á Euroclub síðasta sunnudag. Euroclub í ár er haldið á Ottakringer Brewery (partývaktin kann að meta alla góða bjórinn!). Það segir sitthvað um stærðina á klúbbnum að menn […]

Read More »

FÁSES.is vill gjarnan vekja athygli á tveimur viðburðum þar sem hægt er að hittast og horfa saman á Eurovision. Stúdentakjallarinn er með EurovisionPartý þar sem hægt er að horfa saman á Eurovision og ræða um keppnina í góðra vina hópi næstkomandi fimmtudags- og laugardagskvöld. Eurotastic á Húrra er Eurovisionpartý sem Styrmir Wurst, Ovi Baldvin og Margrét Rouvas […]

Read More »

Eurovision getur verið ávanabindandi, það er ekki hægt að neita því. Og það á ekki einungis við aðdáendurna heldur keppendurna líka. Á hverju ári er alltaf jafn spennandi að sjá hvaða fyrri keppendur hafa ákveðið að freista gæfunnar á nýjan leik, árið í ár er engin undantekning. Það er því ekki úr vegi að fjalla […]

Read More »