
Það er óhætt að segja að Hatari hafi sett mark sitt á árið 2019. Ekki aðeins á íslenskt samfélag heldur einnig Eurovisionsamfélagið, ísraelskt og palestínskt samfélagt og nú síðast rússneskt samfélag þar sem þeir fengu stórkostlega móttökur aðdáenda og voru hylltir sem hetjur þegar þeir lýstu yfir stuðningi við hinsegin fólk í Rússlandi og Andrean breiddi út regnbogavængina […]