
Serbar völdu sér sitt framlag til Eurovision 2022 í gegnum forkeppni sína, Pesma za Evrovizijo ’22. Serbenska ríkissjónvarpið ákvað að bregða aðeins út af vananum í ár, þar sem tónlistarhátíðin Beovizija hefur verið notuð síðan 2007 til að velja framlag Serba í Eurovision. Eftir tvær undankeppnir og ein úrslit, sem samanstóðu af hvorki meira né minna en 36 lögum […]