Ari og íslenski hópurinn tóku daginn snemma í dag enda önnur æfing hópsins á sviðinu á dagskránni. Það gekk þó ekki allt alveg samkvæmt áætlun þar sem mikil umferðarteppa var hér í Lissabon í morgun og hópurinn komst því ekki í höllina í tæka tíð fyrir æfingu. Það kom þó ekki að sök því að […]
Flokkur: Lissabon 2018
Síðan 1999, þegar ný tungumálaregla gerði þjóðum kleift að syngja á hvaða tungumáli sem er var komið á, hafa einungis tvö sigurlög Eurovision verið flutt á öðru tungumáli en ensku. Auk þess hefur meirihluti framlaga hvert ár síðan þá verið á hinni útbreiddu ensku. Alltaf er þó einhver fjöldi laga hvert ár flutt á móðurmáli landa sem […]
FÁSES.is heldur áfram að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu […]
Í dag er fjórði dagur æfinga í Lissabon og við sjáum restina af lögunum sem keppa í seinni undankeppninni 10. maí. Eftir daginn eigum við bara eftir að sjá stóru þjóðirnar fimm og Portúgali á sviðinu sem fara beint í úrslitin. Þau sjáum við á fyrstu æfingunni á föstudaginn. Í þessum pistli munum við fara […]
Júró-Gróa heyrði á göngum blaðamannahallarinnar að franska sjónvarpsstöðin hefði fundað í síðustu viku. Sem hefði svosum ekki verið saga til næsta bæjar en þar sem eina fundarefnið var “Hvað ef Frakkland vinnur Eurovision?” vekur það athygli! Það er gott að menn sé vel undirbúnir… Danska lagið, Higher Ground sem Rasmussen syngur, var ekki bara sent […]
FÁSES.is heldur áfram að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu […]
Í dag hefjast æfingar á atriðum sem keppa í fyrri hluta seinni undankeppninnar þann 10. maí. Að venju munu fréttaritarar FÁSES.is fylgjast með fyrstu æfingum og flytja fréttir af því sem fyrir augu ber. Þessi færsla verður uppfærð eftir því sem æfingum vindur fram hér í Altice Arena. Noregur – Alexander Rybak syngur That’s How […]
FÁSES-ingar, vi har et OGAE-resultat! Niðurstöður OGAE Big Poll 2018 eru orðnar ljósar og í takt við veðbankana trónir Ísrael á toppnum. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ísrael – 456 stig Frakkland – 352 stig Finnland – 226 stig Ástralía – 202 stig Tékkland – 181 stig Búlgaría – 178 stig Belgía – 143 stig Grikkland […]
Mynd: Thomas Hanses Eins og í gær ætlum við hjá FÁSES.is að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá […]
Góður söngur var það sem einkenndi fyrsta æfingadaginn í Lissabon í gær (með einungis einni undantekningu, hóst* Hvíta-Rússland *hóst). Þá er annar æfingadagur runninn upp og spenna í mannskapnum. Við uppfærum þessa færslu eftir því sem æfingum vindur fram hér í Altice Arena. Makedónía – Eye Cue syngur Lost And Found Marija mætir á sviðið […]
„Tíminn líður hratt á gervihnattaöld” eins og skáldið sagði um árið og nú er það seinasti yfirferðarpistill ársins 2018. Þetta er að skella á og PED-ið verður mætt á svæðið áður en við vitum af. Veit ekki hversu jákvætt það er, samt.. En jæja. Klárum dæmið! Ástralía – We got love – Jessica Mauboy. G´day […]
Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]