Mánudaginn 2. mars sl. tilkynntu Georgíumenn um lagið sem þeir vildu senda til Rotterdam í maí. Georgía hefur verið með í Eurovision síðan árið 2007, fyrir utan árið 2009 þegar lagið þeirra We Don´t Wanna Put In var meinað um þátttöku þar sem það þótti bera pólitísk skilaboð í óþökk Vladimirs Putin Rússlandsforseta. Þetta er […]