Eins og flestir ættu að vita verður Eurovisionkeppnin í ár haldin í Ísrael. Í dag eru einmitt 40 ár síðan Ísraelar héldu fyrst Eurovisionkeppnina og var það í fyrsta skipti sem keppnin var haldin utan Evrópu. Hún var haldin í Binyanei Ha´ouma í Jerúsalem 31. mars 1979 og er síðasta keppnin sem haldin hefur verið […]