Norðmenn eru mögulega ein öfgafyllsta þjóðin í Eurovisin þegar kemur að flöktandi gengi. Þeir eiga bæði met í að hafa lent oftast í síðasta sæti í keppninni (11 sinnum) og metið yfir flest skipti sem þjóð hefur fengið 0 stig í keppninni (4 sinnum, sem þeir reyndar deila með Austurríkismönnum). En á móti eiga Norðmenn […]

Read More »

FÁSES.is er nú statt í mekka hvers Eurovisionaðdáenda, Stokkhólmi, til vera viðstatt Melodifestivalen. Úrslitin í Melló, eins og Svíar kalla keppnina, fara fram nú á laugardag og keppa 12 lög um að verða framlag Svíþjóðar í Lissabon í maí. Fimm undankeppnum Melodifestivalen er nú lokið. Fyrirkomulagið er þannig að úr fyrstu fjórum undankeppnunum komast tvö […]

Read More »

Það voru ekki einungis Íslendingar sem völdu sér sitt framlag til Eurovision um helgina. Eistar héldu einnig sína undankeppni, Eesti Laul, en sú keppni vekur yfirleitt mikla athygli og mikið upp úr henni lagt. Í ár var engin undantekning. 20 lög hófu keppni og var þeim skipt niður í tvær undankeppnir, 10 lög í hvorri. Þar […]

Read More »

Síðasta haust tilkynnti finnska ríkissjónvarpið, YLE, að hin þrítuga Saara Aalto hefði verið valin til að vera fulltrúi Finna í Eurovision 2018. Saara þessi er nokkuð þekkt meðal Eurovision aðdáenda. Hún hefur tvisvar sinnum lent í öðru sæti Uuden Musiikin Kilpailu (UMK), undankeppni þeirra Finna. Fyrst árið 2011 með lagið Blessed with Love og síðan […]

Read More »

Eistar virðast vera mikil Eurovision-þjóð ef marka má vinsældir Eesti Laul, eistnesku forkeppnarinnar, í heimalandinu. Keppnin hefur þó ekki síður vakið mikla athygli utan landssteinanna og hefur í einhvern tíma verið ein af vinsælustu, og ef ekki með þeim metnaðarfyllstu forkeppnum í Eurovision, og er það margur aðdáandinn sem bíður spenntur eftir keppninni ár hvert. […]

Read More »

Síðasta haust tilkynnti YLE, finnska ríkissjónvarpið, að þau hefðu valið hina þrítugu Söru Aalto til að vera fulltrúi Finna í Eurovision 2018. Saara þessi er nokkuð þekkt meðal Eurovision aðdáenda. Hún hefur tvisvar sinnum lent í öðru sæti  Uuden Musiikin Kilpailu (UMK), undankeppni þeirra Finna. Fyrst árið 2011 með lagið Blessed with Love og síðan […]

Read More »

Eins og áður hefur komið fram, var síðastliðin helgi algjör veisla fyrir Eurovision aðdáendur, því að heil sjö ný framlög litu dagsins ljós. Við erum búin að fara yfir sex þeirra, og nú er komið að Armenum.

Read More »

Ein stærsta undankeppni Eurovision vertíðarinnar í ár var haldin í Rúmeníu. 60 lög tóku þátt í 5 undanriðlum víðsvegar um landið þar á meðal í þekktri saltnámu sem er vinsæll ferðamannastaður í Rúmeníu. Þrjú lög komust áfram úr hverjum undanriðli og sunnudaginn 25. febrúar var haldin glæsileg lokakeppni í höfuðborg Rúmeníu, Búkarest. Í undanriðlum hafði […]

Read More »

Það var sannkölluð súperhelgi í Eurovision heiminum, því fimm ný framlög bættust í hópinn. Það voru Lettar, Slóvenar, Úkraínumenn, Ungverjar og Moldóvar sem að völdu sína fulltrúa um helgina, og lögin eru sannarlega jafn ólík og þau eru mörg.

Read More »

Youtube-stjarnan Michael Schulte vann á fimmtudagskvöldið var keppnina Unser Lied Für Lissabon með laginu You Let Me Walk Alone. Hann verður því fulltrúi Þýskalands í úrslitum Eurovision í Lissabon, sem fram fer 12. maí. Michael er 27 ára gamall frá bænum Dollerup á landamærum Þýskalands og Danmerkur. Lagið er til minningar um föður hans, sem lést […]

Read More »

Rúmenar buðu í ár upp á eina stærstu undankeppni sem haldin hefur verið fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 60 lög kepptu í 5 undanriðlum víðsvegar um landið þar á meðal í saltnámu í borginni Turda sem er gríðarlega vinsæll ferðamannastaður í Rúmeníu og trúlega einn exótískasti staður nokkur undankeppni Eurovision hefur verið haldin í. Upp úr […]

Read More »

Þá er komið að því – í kvöld klukkan 19:15 að íslenskum tíma (20:15 CET) munu Þjóðverjar velja sitt framlag í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Lagið verður valið í þættinum Unser Lied für Lissabon, sem er haldið í Berlín af norðurþýska sjónvarpinu, Norddeutscher Rundfunk, NDR. Sýnt verður beint frá keppninni á stöð ARD, sem margir Íslendingar hafa aðgang […]

Read More »