
Norðmenn eru mögulega ein öfgafyllsta þjóðin í Eurovisin þegar kemur að flöktandi gengi. Þeir eiga bæði met í að hafa lent oftast í síðasta sæti í keppninni (11 sinnum) og metið yfir flest skipti sem þjóð hefur fengið 0 stig í keppninni (4 sinnum, sem þeir reyndar deila með Austurríkismönnum). En á móti eiga Norðmenn […]