
Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða því að bíða í eitt ár í viðbót til að halda keppnina, eftir að hafa beðið í heil 44 ár þar á undan! Nú finnst fólki alveg pínu gaman að pæla […]