Margt og mikið hefur verið rætt inn á ýmiskonar Eurovision tengdum hópum í kjölfar þess að keppninni var aflýst á dögunum og Hollendingar verða því að bíða í eitt ár í viðbót til að halda keppnina, eftir að hafa beðið í heil 44 ár þar á undan! Nú finnst fólki alveg pínu gaman að pæla […]
Flokkur: Eurovision
Hollendingar voru tiltölulega nýbúnir að halda Eurovisionkeppnina 1958 og treystu sér ekki til þess aftur í bili eftir sigurinn 1959. Bretar tóku það því að sér árið 1960. Keppnin fór fram í London í Royal Festival Hall þann 29. mars 1960 eða fyrir nákvæmlega 60 árum í dag. Það er því kjörið tækifæri að rifja […]
Á hlaupársdag völdu Eistar framlag sitt til Eurovision 2020, sama kvöld og við völdum Daða okkar í sama verkefni. Eistar hafa í 12 ár haldið söngvakeppnina Eesti Laul og hafa verið með í Eurovision síðan árið 1994. Lagið í ár átti að vera þeirra 26. framlag í Eurovision. Árið 2001 unnu Eistar nokkuð óvæntan sigur […]
Maltneska sjónvarpið PBS hafði ákveðið að nota raunveruleikaþáttinn X Factor Malta til að velja flytjanda fyrir þátttöku þeirra í Eurovision 2020, sem er reyndar búið að aflýsa núna. PBS var þá að fara sömu leið og í fyrra, en Michela Pace var valin úr X Factor Malta þáttunum og komst í úrslit Eurovision. Þátturinn hófst […]
Árið 2010 voru Þjóðverjar búnir að fá nóg af slöku gengi síðasta áratuginn og fengu Stefan Raab til að poppa upp keppnina í von um góða útkomu þar sem hann hafði náð 5. sætinu árið 2000 en það var besti árangur Þýskalands þann áratuginn. Hann tók áskoruninni og fór svo að ung stúlka með látlaust […]
Við dýrkum endurkomur í Eurovision og elsku litla San Marino hefur sko aldeilis verið duglegt að endurvinna söngvarana sína. Valentina Monetta hefur komið aftur nokkrum sinnum og öllum til mikillar gleði í fyrra, snéri töffarinn og dásemdin Serhat aftur og fann ekki aðeins upp nýja tóntegund, heldur náði besta árangri San Marino frá upphafi. En […]
Það þýðir ekkert að leggja árar í bát þó Eurovision 2020 hafi verið blásin af EBU með tilkynningu í liðinni viku. Nú er ljóst að EBU mun heiðra þau lög sem valin höfðu verið til þátttöku í Rotterdam í maí með einhvers konar dagskrárgerð. Því þýðir ekkert annað en fyrir ritstjórn FÁSES að halda áfram […]
Eins og kom fram í pistli sem var skrifaður um Eurovision keppnina árið 1969 fyrir um það bil ári síðan var sú keppni gagnrýnd, sérstaklega stigakerfið, enda unnu þá fjögur lönd. Því einsetti EBU sér að laga stigakerfið í keppninni árið 1970 og næstu ár þar á eftir. Samt sem áður ákváðu Noregur, Svíþjóð, Finnland, […]
Framlag Norður-Makedóníu í Eurovision í ár er lagið You sem Vasil Garvanlie flytur. Ríkissjónvarpið í Norður-Makedóníu, MRT, bað Vasil að taka verkefnið að sér sem hann þáði. Ekki var nein söngvakeppni haldin í ár frekar en oftast áður. Vasil er ekki alveg ókunnur Eurovision, en hann var í bakröddum hjá Tamöru Todevska í laginu Proud […]
Áfram höldum við að fara yfir framlögin í Eurovision 2020, hvernig sem hlutirnir fara, og nú er komið að mekka Balkanballöðunnar, Serbíu. Serbar slógu met Úkraínu yfir sigra í Eurovision í sem fæstum tilraunum, en þeir komu, sáu og sigruðu sælla minninga árið 2007, þegar þeir tóku þátt í fyrsta skipti sem sjálfstæð þjóð. Marija […]
Páll Óskar Hjálmtýsson fæddist í Reykjavík 16. mars 1970. Hann fagnar því fimmtugsafmælinu sínu í dag, hvort sem maður trúir því eða ekki. Það má gera ráð fyrir að Palli hafi verði poppstjarna og diskódrottning alla sína ævi en þjóðin fór almennt að verða meðvituð um það á tíunda áratug síðustu aldar. Palli ætlaði að […]
Mánudaginn 2. mars sl. tilkynntu Georgíumenn um lagið sem þeir vildu senda til Rotterdam í maí. Georgía hefur verið með í Eurovision síðan árið 2007, fyrir utan árið 2009 þegar lagið þeirra We Don´t Wanna Put In var meinað um þátttöku þar sem það þótti bera pólitísk skilaboð í óþökk Vladimirs Putin Rússlandsforseta. Þetta er […]