
Í kvöld rennur stóra stundin upp og eins og hefðin býður sendum við FÁSES-liðum skoðanakönnun til að kanna hvaða lag þau haldi að vinni Eurovision. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi þar sem hinn finnski Käärijä sigraði með 59% atkvæða. Næst á eftir kom sænska drottningin Loreen með 35% atkvæða. Hin franska La Zarra og Blanca Paloma frá […]