Þau okkar sem ferðuðumst til Ísrael fyrir Eurovision 2019 vitum að Ísraelsmenn eru ekkert mikið fyrir að gera lítið úr hlutunum. Það kemur því ekkert sérlega á óvart að þeir hafi skipulagt eina keppni til að finna Eurovision flytjanda fyrir keppnina í ár og aðra keppni til að finna rétta lagið fyrir téðan flytjanda en […]