Í gær var tilkynnt um lag og flytjanda sem freista á gæfunnar í Rotterdam fyrir hönd Breta en það verður hann James Newman sem mun stíga á stokk með lagið My Last Breath. Keppnin hefur í seinni tíð ekki verið heilladrjúg fyrir Bretana en fram til ársins 1997 sigruðu Bretar Eurovision fimm sinnum en hafa […]