
Þann 17. febrúar síðastliðinn ráku Rúmenar endahnút á forkeppnina Selectia Nationala 2019. Eftir æsispennandi lokasprett völdu þeir söngkonuna Ester Peony með lagið “On a Sunday” til að keppa fyrir sína hönd í Tel Aviv í maí En það var ekki rennt í lygnan sjó í aðdraganda lokakeppninnar, því þrír af upphaflegu keppendunum drógu þátttöku sína […]