
Þá er komið að afmælisdeginum. Það eru 20 ár í dag síðan Eurovisionkeppnin fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael eða þann 29. maí 1999. Þess má geta að Eurovisonkeppnin sem var haldin 20 árum fyrr eða árið 1979 var einnig í sama húsnæði. Þessa keppni er búið að rifja upp ansi […]