Um fátt hefur verið meira rætt í aðdraganda þessarar Eurovision keppni en norska framlagið Give That Woolf A Banana með Subwoolfer. Ástæðan? Enginn veit hverjir eru á bak við gulu úlfagrímurnar. Eða réttara sagt enginn þykist vita hverjir eru á bak við gulu grímurnar. Þegar norska framlagið var tekið fyrir í Alla leið um daginn […]

Read More »

Þá er komið að fleiri þátttökuþjóðum Eurovision að stíga á Eurovisionsviðið öðru sinni í þessari vertíð og við munum að sjálfsögðu flytja ykkur glóðvolgar fréttir af gangi mála. Í dag æfa Ísland, Noregur, Armenía, Finnland, Ísrael, Serbía, Aserbaídsjan, Georgía, Malta og San Marínó.

Read More »

Signore e signori! Ciao a tutti! Júró-Gróa heilsar frá ítölsku alpaborginni Tórínó, með Lavazza espresso í annarri hendi og beittan pennann í hinni, tilbúin að færa ykkur glóðvolgt slúður úr júróbúbblunni! Glöggir lesendur taka eftir því að Gróan hefur breytt um ásýnd frá bleiku kollunni sem hún skartaði í Rotterdam í fyrra. Er eitthvað sem lýsir […]

Read More »

Þá hefur blaðamannahöllin í Tórínó loksins opnað fyrir öllum blaðamönnum og fréttaritari FÁSES, Kristín Kristjánsdóttir, er búin að tylla sér með kaffibollann og ætlar að færa ykkur beina textalýsingu af öllu þvi markverða sem má sjá af æfingum í dag. Í æfa Albanía, Lettland, Litháen, Sviss, Slóvenía, Úkraína, Búlgaría, Holland, Moldóva, Portúgal, Króatía, Danmörk, Austurríki […]

Read More »

Síðast þegar Eurovision var haldið á Ítalíu árið 1991 gekk það ekki áfallalaust fyrir sig. Toto Gutugno, sigurvegarinn sem söng Insieme: 1992, hafði lent í því svarti hárliturinn rann í hvítu jakkafötin þegar hann söng sigurnúmerið að nýju árið 1990 og keppninni 1991 hefur verið lýst sem Allora-keppninni því Toto, sem var þá kynnir sagði […]

Read More »

Aðdáendur kusu og nú er komið að því. FÁSES, vi har et resultat! OGAE Big Poll 2022 er lokið að þessu sinni og var það hinn sænska Cornelia Jakobs með lagið sitt “Hold Me Closer” sem sigraði. Einungis sex stig skilja að Svíþjóð og Ítalíu, sem varð í öðru sæti, og höfðu þessi þátttökulönd skipst á […]

Read More »

Systur luku við sína fyrstu æfingu á sviðinu í Pala Olimpico fyrr í dag og gekk allt svoleiðis glimrandi vel hjá þeim. Eins og venjan hefur verið, er blaðamannafundur fljótlega eftir æfingu og að sjálfsögðu var FÁSES.is mætt á svæðið (að vísu í nokkur þúsund kílómetra fjarlægð, en það stendur til bóta) og fylgdist með […]

Read More »

Góðan daginn kæru Eurovisionaðdáendur! Í venjulegu árferði hefði FÁSES.is heilsað ykkur frá Tórínó en í ár hafa skipuleggjendur Eurovision ákveðið að loka fyrstu æfingum þátttökulandanna fyrir öðrum blaðamönnum en þeim sem eru á vegum keppninnar. Við hvetjum því áhugasama til að fylgjast með gangi mála í beinni textalýsingu á eurovision.tv. Við reynum þó að gera […]

Read More »