Það má segja að Eurovisionkeppnin hafi farið á nýjar slóðir árið 2012, en þá var keppnin haldin í Baku í Azerbaijan, öðru nafni Langtíburtistan, 22., 24. og 26. maí. Þannig var lokakvöldið fyrir nákvæmlega 10 árum síðan. Keppnin var haldin í nýbyggðri Baku Crystal Hall og voru kynnar Leyla Aliyeva, Nargiz Birk-Petersen og Eldar Gasimov […]