Hera Björk Þóhallsdóttir Eurodíva með meiru fæddist í Reykjavík þann 29. mars 1972 og fagnar því hálfrar aldar afmæli í dag. Hún vann fyrst hæfileikakeppni 16 ára gömul og hefur eftir það starfað við söng, í leikhúsi og sjónvarpi ásamt reyndar fleiru. En hér verður fjallað um feril Heru tengdan Söngvakeppninni og Eurovision. Hann hófst […]