FÁSES-ingar, vi har et OGAE-resultat! Niðurstöður OGAE Big Poll 2018 eru orðnar ljósar og í takt við veðbankana trónir Ísrael á toppnum. Fyrstu 10 sætin röðuðust svona: Ísrael – 456 stig Frakkland – 352 stig Finnland – 226 stig Ástralía – 202 stig Tékkland – 181 stig Búlgaría – 178 stig Belgía – 143 stig Grikkland […]

Read More »

Mynd: Thomas Hanses Eins og í gær ætlum við hjá FÁSES.is að fjalla um það sem fram kemur á blaðamannafundunum eftir æfingar keppenda í dag. Dagurinn hjá keppendum sem æfa í dag hefst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá […]

Read More »

Góður söngur var það sem einkenndi fyrsta æfingadaginn í Lissabon í gær (með einungis einni undantekningu, hóst* Hvíta-Rússland *hóst). Þá er annar æfingadagur runninn upp og spenna í mannskapnum. Við uppfærum þessa færslu eftir því sem æfingum vindur fram hér í Altice Arena. Makedónía – Eye Cue syngur Lost And Found Marija mætir á sviðið […]

Read More »

„Tíminn líður hratt á gervihnattaöld” eins og skáldið sagði um árið og nú er það seinasti yfirferðarpistill ársins 2018. Þetta er að skella á og PED-ið verður mætt á svæðið áður en við vitum af. Veit ekki hversu jákvætt það er, samt.. En jæja. Klárum dæmið! Ástralía – We got love – Jessica Mauboy. G´day […]

Read More »

Blaðamannahöllin í Lissabon

Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]

Read More »

Þá er fyrsti æfingadagur í Lissabon runnin upp og fréttaritarar FÁSES.is búnir að koma sér fyrir í blaðamannahöllinni sem er staðsett í Pavilhão De Portugal við hliðina á Altice Arena þar sem aðalkeppnin fer fram. Aserbaídsjan – Aisel syngur X My Heart Aisel frá Aserbaídsjan byrjar lagið X My Heart liggjandi á gólfinu léttklædd í […]

Read More »

Þegar við skildum við ykkur í síðasta pistli var níundi áratugurinn að líða undir lok. Við höldum nú áfram umfjöllun okkar um sögu Portúgal í Eurovision og tökum upp þráðinn við upphaf tíunda áratugar síðustu aldar. Næntís – hápunktar og lágpunktar Portúgalir eru mjög stoltir af tónlistarhefð sinni og þar ber hæst að nefna Fado tónlistarstílinn. Skriflegar […]

Read More »

Nú þegar ekki er langt þar til Eurovisiongleðin hefst fyrir alvöru er rétt að glöggva sig á árangri þátttökuþjóðanna í gegnum tíðina. Sérfræðingar FÁSES.is settust niður og greindu til öreinda úrslit allra undankeppna Eurovision frá árinu 2004 til að reyna að varpa ljósi á það hvaða þjóðir ættu mestan séns á að komast í úrslit. Fimm af þjóðunum […]

Read More »

Sólarvörnin er komin ofan í tösku og ársbirgðir af aloe vera komnar í hús. Við erum á leiðinni til Portúgal. Ferðalagið á Íberíuskagann er rétt handan við hornið og því er ekki úr vegi að rifja upp sögu Portúgala í Eurovision. Portúgal hóf keppni árið 1964 og var því að halda uppá 53 ára afmæli […]

Read More »

FÁSES blés til fimmtu útgáfu af Júró-stiklum félagsins á Sólón 18. apríl síðastliðinn. Eins og flestir vita er hér um að ræða fjölskylduvænan viðburð á vegum félagsins þar sem stiklað er á stóru yfir stiklur úr Eurovision framlögum ársins í ár ásamt því að bjóða upp á ýmis skemmtiatriði. Sunna Mímisdóttir viðburðar- og kynnningarstjóri FÁSES, kynnti hvert júró lagið […]

Read More »

Jii, þetta er bara alveg að fara bresta á, krakkar! Tvær vikur í fyrstu æfingar og allt að gerast. Niðurtalningin yfir keppendur ársins er alveg að verða búin, og nú er komið að næst seinasta pistlinum. Vindum okkur í þetta. San Marínó – Who we are – Jessica feat. Jenifer Brening. Já, San Marínó. Þau […]

Read More »

Á hverju ári framkvæma stærstu regnhlífarsamtök Eurovisionklúbba í heiminum, OGAE International, risastóra könnun sem nefnist OGAE Big Poll þar sem félagar aðdáendaklúbbanna velja sín eftirlætis Eurovisionlög í keppninni í ár. Þessi könnun er síðan m.a. notuð í veðbankasúpuna til að spá fyrir um sigurvegara keppninnar í ár enda hefur félagið innanborðs 44 aðdáendaklúbba með um það bil 15 þúsund meðlimum […]

Read More »