Dagur Sigurðsson flytur lagið Í stormi eftir Júlí Heiðar Halldórsson með íslenskum texta eftir Júlí Heiðar og Þórunni Ernu Clausen í seinni undankeppni Söngvakeppninnar þann 17. febrúar nk. Dagur er nýliði í Söngvakeppninni en það eru Júlí Heiðar og Þórunn Erna svo sannarlega ekki. Júlí keppti með Spring yfir heiminn í Söngvakeppninni 2016 og Heim til þín […]

Read More »

Eftir æsispennandi keppni í Álaborg seinasta laugardagskvöld, var það Rasmussen með lagið “Higher Ground” sem stóð uppi sem öruggur sigurvegari og verður því fulltrúi þjóðarinnar í Lissabon í maí.

Read More »

Rakel Pálsdóttir flytur lagið Óskin mín eftir Hallgrím Bergsson í seinni undankeppni Söngvakeppninnar þann 17. febrúar nk. Söngvakeppnisaðdáendur ættu að þekkja Rakel en hún var bakrödd hjá Grétu Mjöll í Eftir eitt lag árið 2014, keppti síðan með Hinemoa 2015 með lagið Þú leitar líka að mér og í fyrra sem dúett ásamt Arnari Jónssyni með lagið Til mín. Það er því […]

Read More »

Mikið var um dýrðir í Háskólabíó í gærkveldi þegar fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 2018 var haldin. FÁSES liðar fjölmenntu í Stúdentakjallarann um fimmleytið til að spá og spekúlera fyrir kvöldið. Eftir nokkra drykki og kvöldverð var þrammað yfir í Háskólabíó í storminum, lúkurnar fylltar af plakötum af keppendum og sest í bestu sæti hússins, beint fyrir framan […]

Read More »

Tómas Helgi Wehmeier og Sólborg Guðbrandsdóttir flytja lagið Ég og þú eftir Tómas Helga Wehmeier, Sólborgu Guðbrandsdóttur og Rob Price með texta eftir Davíð Guðbrandsson í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar þann 10. febrúar nk. FÁSES.is hitti á Tómas og Sólborgu á milli æfinga og undirbúningserinda – það er greinilega heilmikið stúss að taka þátt í einu stykki […]

Read More »

Hin hæfileikaríka og heillandi SuRie fór með sigur af hólmi í bresku undankeppninni fyrir Eurovision, You Decide. Lagið Storm sem SuRie flutti verður því framlag Breta í úrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Lissabon. SuRie heitir fullu nafni Susanna Marie Cork og er 28 ára gömul frá Essex í Englandi. SuRie er menntuð í klassískum píanóleik, […]

Read More »

Danir eru alveg jafn spenntir fyrir Eurovision og við Íslendingar, og þeir verða fyrstir Norðurlandaþjóðanna til að velja sér framlag, en það munu þeir gera þann 10. febrúar næstkomandi í Álaborg og vonast til að í forkeppninni leynist fjórða sigurlag þjóðarinnar, en þeir hafa orðið hlutskarpastir þrisvar sinnum áður. Árið 1963 voru það hjónin Grethe […]

Read More »

Fókus hópurinn flytur lagið Aldrei gefast upp eftir Sigurjón Örn Böðvarsson, Rósu Björg Ómarsdóttur, Michael James Down og Primoz Poglajen með texta eftir Þórunni Ernu Clausen í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 10. febrúar nk. FÁSES.is hitti þau Rósu Björg Ómarsdóttur, Eirík Þór Hafdal, Hrafnhildi Ýr Víglundsdóttur, Karítas Hörpu Davíðsdóttur og Sigurjón Örn Böðvarsson á dögunum en saman mynda þau Fókus hópinn. Innan […]

Read More »

Ari Ólafsson syngur lagið Heim eftir Þórunni Ernu Clausen í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 10. febrúar nk. FÁSES.is hitti Ara og Þórunni Ernu á RÚV um daginn í smávegis viðtal og sprell. Það er augljóst að þeim tveimur kemur vel saman, reyndar það vel að Ari er farin að kalla Þórunni mömmu sína sem ekki fæddi hann. Ari kemur […]

Read More »

Heimilistónar flytja lagið Kúst og fæjó eftir Ólafíu Hrönn Jónsdóttur, Elvu Ósk Ólafsdóttur, Kötlu Margréti Þorgeirsdóttur og Vigdísi Gunnarsdóttur í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar 10. febrúar næstkomandi. Heimilistónar er íslensk kvennahljómsveit í anda sjöunda áratugarins skipuð þekktum íslenskum leikkonum. FÁSES.is hitti á þær Heimilistónadömur, Ólafíu Hrönn, Kötlu Margréti, Elvu Ósk og Vigdísi, í sínu fínasta pússi rétt fyrir æfingu […]

Read More »

Þórunn Antonía flytur lagið Ég mun skína eftir sig og Agnar Friðbertsson í fyrri undankeppni Söngvakeppninnar þann 10. febrúar næstkomandi. FÁSES.is hitti Þórunni Antoníu og Agga á dögunum og fékk þau aðeins til að Eurovision sprella. Að eigin sögn er Þórunn Antonía mjög spennt fyrir þátttökunni í Söngvakeppninni en þetta er í fyrsta skipti sem hún hendir inn lagi í […]

Read More »

Bretar þrá ekkert heitar en að vinna aftur Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Framan af voru Bretar næstum áskrifendur að topp sætum í keppninni, en frá því að tungumálareglan var afnumin árið 1999 hafa Bretar ekki riðið feitum hesti frá keppninni. Besti árangur Breta á þessari öld er þriðja sæti árið 2002 þegar Jessica Garlick söng lagið Come Back og […]

Read More »