Þá hefur þriðja Eurovisionlagið árið 2023 litið dagsins ljós – og það fyrsta á árinu. Laugardagskvöldið 14. janúar fóru fram úrslit Eurosong í Brussel í Belgíu. Í vikunni sem leið, 9. – 13. janúar síðastliðinn, fór forvalið fram. Það fór þannig fram að sjö flytjendur fluttu tvö lög hver. Á hverju kvöldi voru flutt 2-3 […]
Tag: Belgía
Fótboltamaðurinn Jérémie Makiese er keppandi Belga í Eurovision í ár. Hann er ekki aðeins afbragðsgóður markvörður sem er á samningi hjá fótboltaliðinu Excelcior Virton í belgísku 1. deildinni heldur vann hann einnig The Voice Belgique 2021. Jérémie vakti strax athygli í fyrstu umferð keppninnar fyrir frábæran flutning á laginu Jealous sem varð til þess BJ Scott […]
Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]
Fulltrúi Belga í ár, Eliot Vassamillet, var innbyrðis valinn af ríkissjónvarpsstöðinni RTBF (þjónar frönskumælandi hluta Belgíu). Eliot þessi er 18 ára gamall og vakti athygli fyrir þátttöku sína í The Voice Belgique í fyrra. Lagið Wake Up er eftir Pierre Dumoulin og flytjandann. Pierre þessi er ekki ókunnur Eurovision en hann var einn lagahöfunda City Lights […]
Það er þétt dagskrá hjá þátttakendum í dag. Dagurinn hjá keppendum hófst á hálftíma inneyra æfingum baksviðs. Þá halda keppendur upp á stóra sviðið þar sem þeir fá æfingu í hálfa klukkustund með útsendingarteyminu. Eftir sviðsæfinguna fá keppendur að sjá atriðið sitt á tuttugu mínútu löngum fundi í áhorfsherberginu. Að honum loknum er fundur með smink […]