Liebe Österreich. Sem finnur stundum rétta tóninn en spilar þó oftar fyrir daufum eyrum kjósenda í Eurovision og hefur (oft óverðskuldað) hangið hægra megin á stigatöflunni eða bara setið eftir í undanúrslitum. En aldrei gefast þeir upp þótt móti blási, þessar elskur og eru sjaldan óhræddir við að prófa einhverja nýja nálgun í hvert skipti. […]
Tag: Austurríki
FÁSES er í óðaönn að undirbúa ferðalagið til Tórínó en við gefum okkur þó ennþá tíma til að kynna framlög ársins 2022. Nú skellum við okkur aðeins upp í hina ægifögru Alpa og skoðum hvað vinir okkar í Austurríki ætla að leggja fram í Pálínuboðið sem er Eurovision. Þann 11. mars sl., tilkynnti austurríska ríkissjónvarpið […]
Austurríki var fyrst með í Eurovision árið 1957 og senda sitt 54. framlag til keppninnar í ár (2020 meðtalið). Þeir eiga tvö sigurlög að baki með ansi löngu millibili, flutt af Udo Jürgens 1966 og Conchitu Wurst 2014. Einnig vann Cesár Sampson dómnefndaratkvæðin árið 2018 með laginu Nobody But You og endaði í 3. sæti. […]
Nýtt ár, nýr áratugur og síðast en ekki síst, glæný júróvertíð, vúhú!! Við erum að vísu (flest) ennþá í í smá Hatara vímu, enda ekki annað hægt, en það er komið að því að gíra sig almennilega upp fyrir Rotterdam og undirbúa sig fyrir flóðbylgjuna af nýjum lögum, nýjum uppáhöldum og 2020 partýútgáfunni af Eurovision. […]
Söngkonan, lagahöfundurinn, framleiðandinn, rafpopparinn og hin bláhærða Pænda hefur verið valinn sem flytjandi Austurríkis í Tel Aviv í vor. Það verða stór fótsporin sem Pænda fetar í kjölfar mikillar velgegni Cesár Sampson sem lenti í 3. sæti í Lissabon í fyrra. Pænda þessi hefur verið að í tónlistinni síðan hún var 14 ára gömul og spilar […]