Felix Bergsson hefur farið fyrir sendinefnd íslenska Eurovision hópsins (head of delegation, oft stytt í HoD) síðustu ár og er nú staddur í París, Frakklandi, þar sem úrslit Destination Eurovision, frönsku undankeppninnar í Eurovision, fara fram. Felix er hluti af alþjóðlegu dómnefndinni í keppninni en það verður ekki eina dómnefndarseta hans þetta árið því hann […]

Read More »

Það kom mörgum á óvart þegar Robin Bengtsson sigraði Melodifestivalen í mars síðastliðnum með laginu I can’t go on. Robin varð efstur í úrslitum alþjóðlegu dómnefndarinnar en vægi hennar vegur 50% á móti símaatkvæðum sænsku þjóðarinar. Robin varð þiðji í símakosningunni á eftir Nano og Wiktoriu, frægum poppstjörnum í Svíþjóð, og því hefur sigur hans í Melodifestivalen […]

Read More »

Áður en Svala kvaddi skerið fyrir förina til Kænugarðs átti hún góða stund með aðdáendum sínum í Kringlunni en það var Vodafone sem stóð fyrir viðburðinum í lok síðustu viku. Gafst áhangendum færi á að hlýða á góðan árangur æfinga Eurovision teymisins síðustu vikur og hitta stjörnuna. FÁSES.is var að sjálfsögðu á staðnum og gafst tækifæri á […]

Read More »

Þá er komið að síðari hluta sérfræðingapanel FÁSES en þá verður farið yfir lögin Paper, Is this love?, Hypnotised og Bammbaramm. Niðurstöður sérfræðinganna voru: Paper – Svala fær 5 stig frá Ástríði, 5 stig frá Steinunni og 5 stig frá Ísak. Uppáhaldsummælin okkar: Sigurstranglegasta lagið by far! Is this love? – Daði Freyr 5 stig frá Steinunni, […]

Read More »

Úrslit Söngvakeppninnar 2017 fara fram næstkomandi laugardag, 11. mars. Af því tilefni hóaði FÁSES.is saman besta sérfræðingapanel landsins til að komast að því hvaða lag er nú líklega að fara taka þetta. Flestir virðast sammála um að keppnin í ár sé af einstaklega háum gæðum og því forvitnilegt að vita hvað Ástríði Margréti Eymundsdóttur, Steinunni […]

Read More »

Komiði sæl og blessuð! Þá er komið að því að athuga púlsinn hjá FÁSES-liðum fyrir komandi Söngvakeppni. Er fullkomlega óljóst hver er að fara taka þetta eða fullkomlega augljóst? Hvað fellur best í kramið og getur verið að Eurovision komi loksins til Reykjavíkur á næsta ári? Gísli Ólason Kærnested Hvernig líst þér á söngvakeppnina í ár? Vá, […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Ólöfu Erlu úr Grétu-teyminu í Eurovision vikunni og spurði hana spjörunum úr hvernig það kom til að hún endaði í Stokkhólmi í ár. Ólöf hefur starfað í 11 ár á RÚV og kom þannig að Söngvakeppninni og Eurovision en hún starfar nú sjálfstætt. Ólöf Erla hefur m.a. unnið Eurovision kynningarefni fyrir […]

Read More »

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það. Gísli var í Jerúsalem með Selmu 1999, með Einari Ágúst og Telmu í Stokkhólmi 2000, með Two Tricky í Kaupmannahöfn árið 2001, með Birgittu í Riga […]

Read More »

FÁSES.is settist niður með Gretu Salóme eftir aðra æfingu hennar hér í Globen höllinni í Stokkhólmi. Æfingin gekk eins og í sögu – var algjör sleggja réttara sagt. Við vorum stödd inni í höllina meðan Greta æfði og var sérstaklega gaman að vera vitni að því að viðstaddir blaðamenn og aðdáendur klöppuðu og flautuðu fyrir […]

Read More »

Flosi okkar settist niður með Jonathan Duffy leikara og grínasta með meiru til að ræða aðkomu hans að Eurovision atriði Íslendinga í ár. Jonathan er frá Melbourne í Ástralíu en rak á fjörur Íslands í september á síðasta ári. Hann kynntist Páli Óskari og vann myndbandið við lagið Gegnum dimman dal fyrir hann ásamt Ólöfu Erlu, grafískum hönnuði […]

Read More »

Nú stendur undirbúningur íslensku Eurovision-faranna sem hæst og Flosi hjá FÁSES.IS settist niður með Ásgeiri Helga danshöfundi til að ræða aðkomu hans að fæðingu Hear them calling. Ásgeir dróst inn í verkefnið þegar Greta Salóme hringdi í hann fyrir Söngvakeppnina og bað hann um að vera skuggahöndin í grafíkinni á sviðinu. Eitt leiddi af öðru, […]

Read More »

Í algleymingi forkeppna fyrir Eurovision fékk FÁSES.is nokkra erlenda aðdáendur í spjall um undakeppnir þeirra landa. Nú er komið að Konstantin Ohr en hann býr í Köln í Þýskalandi en hann er m.a. þekktur fyrir að taka að sér Eurovision DJ-störf á Eurovision og víðsvegar um heiminn fyrir aðdáendaklúbba. Hvernig fannst þér Unser Lied für Stockholm? Mér finnst uppsetning […]

Read More »