FÁSES liðar eru rétt að koma sér upp úr skýjunum eftir þvílíka Söngvakeppni! Sjaldan hefur baráttan um farmiðann á Eurovision verið jafn spennandi. FÁSES liðar byrjuðu daginn margir hverjir í Eurovision Zumba í Reebok Fitness hjá Flosa, alþjóðafulltrúa klúbbsins. Skemmtileg hefð hefur myndast meðal margra að hrista bossann í dansinum með Flosa og hita þannig […]
Flokkur: FÁSES
Þá er enn einn æsispennandi aðalfundur hjá FÁSES að baki og eru menn almennt sammála um að þetta séu skemmtilegustu aðalfundirnir sem farið er á. Eyrún Ellý Valsdóttir, formaður FÁSES, byrjaði á að fara yfir skýrslu stjórnar og viðburði síðasta félagsárs. Þetta þriðja starfsár félagsins var viðburðarríkt með barsvörum, stiklupartýjum, hittingum fyrir Köbenfara hér heima og í Danmörku, fréttabréfaskrifum, […]
Boðað er til 3. aðalfundar Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, fimmtudaginn 30. október 2014 kl. 20:00. Fundurinn verður, líkt og áður, á Kringlukránni. Seturétt á aðalfundi FÁSES hafa allir félagar sem greitt hafa félagsgjald fyrir árið 2014. Nánari upplýsingar um rétt félaga á aðalfundi er að finna í 7. gr. samþykkta félagsins. Núverandi samþykktir […]
Til FÁSES-félaga nær og fjær! Það haustar hratt og nú hafa borist fréttir um að miðasalan á Eurovision 2015 í Vín verði snemma í ár. Almenna miðasalan hefst um miðjan nóvember og það þýðir að miðasala fyrir aðdáendur verður líka mun fyrr á ferðinni en áður. Nú stendur yfir könnun á áhuga á miðum hjá FÁSES-félögum. Klúbburinn mun […]
Fyrir þá sem ekki hafa nein sérstök plön fyrir seinni undankeppnina þá mun Bíó Paradís sýna beint frá henni á bíótjaldi í einum af sölum sínum. Þetta var reynt á fyrri undankeppninni á þriðjudaginn og gekk að sögn aðstandenda ljómandi vel og var að þeirra sögn það næstbesta á eftir því að vera í salnum […]
Þá rann loksins upp dagurinn sem við höfðum öll beðið eftir svo lengi! FÁSES.is dreif sig á fætur fyrir allar aldir til að taka þátt í Eurovision-Zumba með Flosa, FÁSES-meðlimi, í Eurovillage sem er hér á Gammeltorv við Strikið í Kaupmannahöfn. Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Flosi Zumba kennari í Reebook Fitness og […]
FÁSES mun úthluta miðum til þeirra sem keyptu aðdáendapakka, OGAE-skírteinum, Fréttabréfi FÁSES 2014 og splunkunýjum barmmerkjum í Kaupmannahöfn á Euro Fan Cafe (Huset KPH) sem hér segir: Mánudaginn 5. maí kl. 16-18 Þriðjudaginn 6. maí í FÁSES-hittingnum kl. 16 Fimmtudaginn 8. maí kl. 16-18 Ef þið komist alls ekki á ofangreindum tímum hafið þá samband […]
Í dag opnar heimasíða Félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES. Slóðirnar eru fases.is og ogaeiceland.is. Við hlökkum til að vera með ykkur í komandi Eurovision vertíð! Mynd 1, 3 og 4©Pollapönk; Mynd 2©RÚV; Mynd 5©PD Studios; Mynd 6 og 8©fáses; Mynd 7©www.eurovision.tv
Fyrsti viðburður FÁSES þar sem rennt var í gegnum öll Eurovision framlögin gékk glimrandi vel og er ljóst að slíkur viðburður verður á dagskrá næstu árin. FÁSES er sérstaklega ánægt með hversu margir aðdáendur sáu sér fært að mæta og taka þátt í gleðinni. Júró-stiklu áhorfendur fengu úthlutað landi og gáfu síðan framlögunum stig í […]
Við erum svo sannarlega í hringiðu Eurovision-vertíðarinnar og ætlum að blása til nýs viðburðar, Júró-stikla með FÁSES næstkomandi sunnudagskvöld 30. mars. Gleðin hefst kl. 18 í Stúdentakjallaranum og stendur fram eftir kvöldi. Boðið verður upp á léttar veitingar. Allir félagar eru velkomnir og tilvalið að taka fjölskylduna með og/eða aðra …gesti! Svona viðburðir eru vinsælir […]
Þriðji og síðasti tökudagur Alla leið í dag kl. 13. Hlökkum til að sjá ykkur!
Annar tökudagur Alla leið í dag – hlökkum til að sjá ykkur í dag uppi á RÚV! Seinni semifinall verður undir í dag, kíkið á rásina okkar á YouTube.
- 9 of 9
- « Previous
- 1
- …
- 7
- 8
- 9